Eskifjörður 1974

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Fulltrúafjöldi flokkanna var óbreyttur frá fyrri kosningum. Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag hlutu 2 hreppsnefndarmenn hver en Alþýðuflokkur 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Eskifj1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 68 14,66% 1
Framsóknarflokkur 127 27,37% 2
Sjálfstæðisflokkur 148 31,90% 2
Alþýðubandalag 121 26,08% 2
Samtals gild atkvæði 464 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 22 4,53%
Samtals greidd atkvæði 486 86,48%
Á kjörskrá 562
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Á. Auðbjörnsson (D) 148
2. Kristmann Jónsson (B) 127
3. Björn Grétar Sveinsson (G) 121
4. Gísli Einarsson (D) 74
5. Vöggur Jónsson (A) 68
6. Geir Hólm (B) 64
7. Hildur Metúsalemsdóttir (G) 61
Næstir inn vantar
Georg Halldórsson (D) 34
Helgi Hálfdánarson (A) 54
Sigtryggur Hreggviðsson (B) 55

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Vöggur Jónsson Kristmann Jónsson, útgerðarmaður Guðmundur Á. Auðbjörnsson, málarameistari Björn Grétar Sveinsson, húsasmiður
Helgi Hálfdánarson Geir Hólm, trésmiður Gísli Einarsson, fulltrúi Hildur Metúsalemsdóttir, húsmóðir
Steinn Jónsson Sigtryggur Hreggviðsson, skrifstofumaður Georg Halldórsson, tollvörður Jón Andrésson, form.Verkamannafél.Árvakurs
Einar Eyjólfsson Aðalsteinn Valdimarsson, skipstjóri Hjörvar Olsen Jensen, bankamaður Guðrún Gunnlaugsdóttir, húsmóðir
Rúnar Halldórsson Hilmar F. Thorarinsen, skrifstofustjóri Herdís Hermóðsdóttir, húsmóðir Guðni Þór Magnússon, verkamaður
Stefán Óskarsson Hákon Sófusson, húsvörður Ingvar Þ. Gunnarsson, útgerðarmaður Hallgrímur Jónsson, verkamaður
Erna Helgadóttir Júlíus Ingvarsson, fulltrúi Sigurður Magnússon, skipstjóri Ölver Guðnason, stýrimaður
Jón Níelsson Hallur Guðmundsson, verkamaður Ragnar Björnsson, trésmiður Þórhallur Þorvaldsson, kennari
Bragi Haraldsson Páll Ólafsson, verkamaður Guðmundur Ísleifur Gíslason, skipstjóri Guðni Óskarsson, tannlæknir
Haraldur Halldórsson Magnús Pétursson, rafvirki Ragnhildur Kristjánsdóttir, húsmóðir Kristinn Guðmundsson, húsasmíðameistari
Guðni Pétursson Davíð Valgeirsson, bifreiðastjóri Kjartan Sigurgeirsson, rafvirki Rafn Helgason, vélstjóri
Ari Hallgrímsson Skúli Magnússon, verkamaður Jón Gíslason, sjómaður Sturlaugur Stefánsson, stýrimaður
Magnús Bjarnason Jón Arnfinnsson, verkamaður Hrefna Björgvinsdóttir, húsmóðir Jónatan Helgason, verkamaður
Hallgrímur Hallgrímsson Jón Sigtryggsson, verkamaður Sigurþór Jónsson, kaupmaður Jón Kristinn Guðjónsson, verkamaður

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
Guðmundur Á. Auðbjörnsson, málarameistari 53 85,48%
Gísli Einarsson, fulltrúi 49 79,03%
Georg Halldórsson, tollvörður 37 59,68%
Hjörvar Ó. Jensson, bankamaður 26 41,94%
Herdís Hermóðsdóttir, húsmóðir 25 40,32%
62 greiddu atkvæði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Austri 15.5.1974, Austurland 11.5.1974, Morgunblaðið 19.3.1974, 23.5.1974, Vísir 18.3.1974 og 16.5.1974.

%d bloggurum líkar þetta: