Borgarbyggð 2022

Í sveitarstjórnarkosningunum 2018 hlaut Framsóknarflokkur 4 sveitarstjórnarmenn, Sjálfstæðisflokkur 2, Vinstrihreyfingin grænt framboð 2 og Samfylkingin 1.

Í sveitarstjórnarkosningunum 2022 voru eftirtaldir listar í framboði: Sameiginlegur listi Samfylkingarinnar og Viðreisnar, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

Framsóknarflokkurinn hlaut 5 sveitarstjórnarmenn, bætti við sig einum og náði hreinum meirihluta. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2, sameiginlegur listi Samfylkingar og Viðreisnar hlaut 1 og Vinstrihreyfingin grænt framboð 1 og tapaði einum. Sjálfstæðisflokkinn vantaði 85 atkvæði til að fella fimmta mann Framsóknarflokks.

Úrslit:

BorgarbyggðAtkv.%Fltr.Breyting
A-listi Samfylkingar og Viðreisnar27514.42%10.44%0
B-listi Framsóknarflokks94749.66%513.47%1
D-listi Sjálfstæðisflokks48425.38%2-1.28%0
V-listi Vinstri grænna20110.54%1-12.63%-1
Samtals gild atkvæði1,907100.00%90.00%0
Auðir seðlar934.60%
Ógild atkvæði211.04%
Samtals greidd atkvæði2,02172.08%
Kjósendur á kjörskrá2,804
Kjörnir bæjarfulltrúarAtkv.
1. Guðveig Lind Eyglóardóttir (B)947
2. Lilja Björg Ágústsdóttir (D)484
3. Davíð Sigurðsson (B)474
4. Eðvarð Ólafur Traustason (B)316
5. Bjarney Bjarnadóttir (A)275
6. Sigurður Guðmundsson (D)242
7. Eva Margrét Jónudóttir (B)237
8. Thelma Dögg Harðardóttir (V)201
9. Sigrún Ólafsdóttir (B)189
Næstir innvantar
Jóhanna Marín Björnsdóttir (D)85
Logi Sigurðsson (A)104
Brynja Þorsteinsdóttir (V)178

Framboðslistar:

A-listi Samfylkingarinnar og ViðreisnarB-listi Framsóknarflokks
1. Bjarney Bjarnadóttir grunnskólakennari1. Guðveig Lind Eyglóardóttir sveitarstjórnarfulltrúi
2. Logi Sigurðsson bústjóri2. Davíð Sigurðsson framkvæmdastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi
3. Kristján Rafn Sigurðsson fv.framkvæmdastjóri3. Eðvarð Ólafur Traustason flugstjóri og atvinnurekandi
4. Anna Helga Sigfúsdóttir leikskólakennari4. Eva Margrét Jónudóttir sérfræðingur
5. Dagbjört Diljá Haraldsdóttir leiðbeinandi5. Sigrún Ólafsdóttir bóndi og tamningamaður
6. Jón Arnar Sigurþórsson varðstjóri6. Þórður Brynjarsson nemi
7. Þórunn Birta Þórðardóttir lögfræðinemi7. Sigríður Dóra Sigurgeirsdóttir framkvæmdastjóri
8. Viktor Ingi Jakobsson háskólanemi8. Weronika Sajdowska starfsmaður Landnámsseturs
9. Jóhanna M. Þorvaldsdóttir grunn- og framhaldsskólakennari9. Bergur Þorgeirsson forstöðumaður
10. Magdalena J. M. Tómasdóttir ferðamála- og markaðsfræðingur10. Þorsteinn Eyþórsson eldri borgari
11. Elías Dofri G. Gylfason viðskiptafræðinemi11. Þórunn Unnur Birgisdóttir lögfræðingur
12. Sigurjón Haukur Valsson umsjónarmaður12. Erla Rún Rúnarsdóttir deildarstjóri á leikskóla
13. Sólveig Heiða Úlfsdóttir háskólanemi13. Hafdís Lára Halldórsdóttir háskólanemi
14. Inger Helgadóttir fv.framkvæmdastjóri14. Höskuldur Kolbeinsson bóndi og húsasmíðameistari
15. Haukur Júlíusson ellilífeyrisþegi15..Sonja Linda Estrajher Eyglóardóttir starfsmaður þingflokks
16. Sólrún Tryggvadóttir sjúkraliði16. Orri Jónsson verkefnastjóri
17. Unnsteinn Elíasson hleðslumeistari17. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir alþingismaður
18. Eyjólfur Torfi Geirsson bókari18. Finnbogi Leifsson sveitarstjórnarfulltrúi og bóndi
D-listi SjálfstæðisflokksV-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Lilja Björg Ágústsdóttir forseti sveitarstjórnar og lögfræðingur1. Thelma Dögg Harðardóttir verkefnastjóri
2. Sigurður Guðmundsson verkefnastjóri2. Brynja Þorsteinsdóttir leikskólaleiðbeinandi
3. Jóhanna Marín Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur3. Friðrik Aspelund skógfræðingur og leiðsögumaður
4. Ragnhildur Eva Jónsdóttir bóndi og lögfræðingur4. Guðrún Steinunn Guðbrandsdóttir grunnskólakennari
5. Kristján Ágúst Magnússon bóndi5. Bjarki Þór Grönfeldt Gunnarsson doktorsnemi
6. Birgir Heiðar Andrésson framleiðslustjóri6. Lárus Elíasson verkfræðingur og skógarbóndi
8. Sjöfn Hilmarsdóttir forstöðumaður7. Ísfold Rán Grétarsdóttir háskólanemi
9. Valur Vífilsson fyrirtækjaráðgjafi8. Helgi Eyleifur Þorvaldsson brautarstjóri og aðjúnkt
10. Birgitta Sigþórsdóttir mannauðsstjóri9. Rakel Bryndís Gísladóttir sjúkraliði
11. Bjarni Benedikt Gunnarsson vaktstjóri10. Guðmundur Freyr Kristbergsson ferðaþjónustubóndi
12. Dóra Erna Ásbjörnsdóttir organisti og bóndi11. Guðrún Hildur Þórðardóttir verkakona
13. Bryndís Geirsdóttir framleiðandi12. Kristberg Jónsson starfsmaður Borgarbyggðar
14. Sigurjón Helgason bóndi13. Jónína Svavarsdóttir umsjónarmaður tilrauna
15. Arnar Gylfi Jóhannesson fyrirtækjaráðgjafi14. Ása Erlingsdóttir grunnskólakennari
15. Silja Eyrún Steingrímsdóttir skrifstofustjóri15. Flemming Jessen eldri borgari
16. Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri16. Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir kennslustjóri
17. Árni Gunnarsson heilbrigðisfulltrúi17. Guðbrandur Brynjúlfsson bóndi
18. Guðrún María Harðardóttir fv.póstmeistari18. Ingibjörg Daníelsdóttir bóndi og fv.kennari