Hveragerði 1982

Hreppsnefndarmönnum fjölgaði úr 5 í 7. Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta í hreppsnefndinni, bætti við sig tveimur. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, en listi Jafnaðar- og samvinnumanna hlaut 2 hreppsnefndarmenn 1978. Alþýðubandalagið hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Hveragerði

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 184 29,16% 2
Sjálfstæðisflokkur 339 53,72% 4
Alþýðubandalag 108 17,12% 1
Samtals gild atkvæði 631 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 17 2,62%
Samtals greidd atkvæði 648 83,94%
Á kjörskrá 772
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hafsteinn Kristinsson (D) 339
2. Sigurður Jakobsson (B) 184
3. Alda Andrésdóttir (D) 170
4. Viktor Sigurbjörnsson (D) 113
5. Auður Guðbrandsdóttir (G) 108
6. Lovísa Guðmundsdóttir (B) 92
7. Bjarni Kristinsson (D) 85
Næstir inn vantar
Úlfur Björnsson (G) 62
Garðar Hannesson (B) 71

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Sigurður Jakobsson, tæknifræðingur Hafsteinn Kristinsson, framkvæmdastjóri Auður Guðbrandsdóttir, húsmóðir
Lovísa Guðmundsdóttir, verkamaður Alda Andrésdóttir, bankastarfsmaður Úlfur Björnsson, blaðberi
Garðar Hannesson, stöðvarstjóri Viktor Sigurbjörnsson, garðyrkjubóndi Ingibjörg Sigmundsdóttir, fóstra
Gísli Garðarsson, kjötiðnaðarmaður Bjarni Kristinsson, framkvæmdastjóri Magnús Ágústsson, líffræðingur
Kristján Wiium, skrifstofustjóri Ævar Már Axelsson, plötusmiður Agnes Hansen, bókavörður
Hjörtur Jóhannsson, kennari Sigríður Guðmundsdóttir, húsmóðir Björn Eiríksson, málari
Sigríður Inga Wiium, húsmóðir Gunnar Davíðsson, verkstjóri Dorothy Senoir, verkamaður
Ásdís Lúðvíksdóttir, húsmóðir Björn Sigurðsson Valdimar Ingvason
Runólfur Þór Jónsson, iðnnemi Gunnar Kristófersson Karlinna Sigmundsdódttir
Jóna Eiríksdóttir, húsmóðir Reynir Guðmundsson Birkir Skúlason
Sturla Snæbjörn Þórðarson, iðnverkamaður Ásta Jósefsdóttir Erlendur Guðmundsson
Guðlaug Bjarnþórsdóttir, húsmóðir Helga Baldursdóttir Gerorgía M. Kristmundsdóttir
Þórhallur Steinþórsson, garðyrkjubóndi Ólafur Óskarsson Þórhallur B. Ólafsson
Ragnheiður Björnsdóttir, húsmóðir Ólafur Steinsson Halldór Höskuldsson

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3.
1. Hafsteinn Kristinsson, framkvæmdastjóri 27
2. Alda Andrésdóttir, bankamaður 22 38
3. Viktor Sigurbjörnsson, garðyrkjubóndi 8 23 36
4. Bjarni Kristinsson, forstjóri
5. Ævar M. Axelsson, járnsmíðameistari
6. Sigríður Guðmundsdóttir, húsmóðir
7. Gunnar Davíðsson, verkstjóri
8. Björn Sigurðsson, garðyrkjubóndi
9. Aðalsteinn Steindórsson, eftirlitsmaður
10.Gunnar Kristófersson, pípulagningameistari
11.Reynir Guðmundsson, bifvélavirkjameistari
Atkvæði greiddu 93 af 107 á kjörskrá.

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, DV 19.5.1982, Morgunblaðið 20.3.1982, 23.3.1982 og Tíminn 27.4.1982.

 

%d bloggurum líkar þetta: