Hafnir 1986

Einn listi kom fram, H-list óháðra kjósenda og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 82.

H-listi óháðra kjósenda
Jóhann G. Sigurbergsson, verkamaður
Þórarinn St. Sigurðsson, sveitarstjóri
Valgerður H. Jóhannsson, vitavörður
Björgvin Lúthersson, póst- og símstjóri
Hallgrímur Jóhannesson, matreiðslumaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Morgunblaðið 3.6.1986 og  Tíminn 3.6.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: