Strandasýsla 1959(júní)

Hermann Jónasson var þingmaður Strandasýslu frá 1934.

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Hermann Jónasson, hrl. (Fr.) 483 44 527 69,53% Kjörinn
Ragnar Lárusson, forstjóri (Sj.) 134 14 148 19,53%
Steingrímur Pálsson, umdæmisstjóri (Abl.) 42 3 45 5,94%
Sigurður Pétursson, útgerðarmaður (Alþ.) 25 4 29 3,83%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 9 9 1,19%
Gild atkvæði samtals 684 74 758 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 10 1,17%
Greidd atkvæði samtals 768 89,51%
Á kjörskrá 858

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: