Súðavíkurhreppur 2002

Í framboði voru H-listi og listi Ungs fólks. H-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn, tapaði einum en hélt meirihluta í hreppsnefndinni. Listi Ungs fólks hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Listi Umbótasinna hlaut 1 hreppsnefndarmann í kosningunum 1998.

Úrslit

Súðavík

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
H-listi 80 58,82% 3
Ungt fólk 56 41,18% 2
Samtals gild atkvæði 136 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 2 1,45%
Samtals greidd atkvæði 138 82,14%
Á kjörskrá 168
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Grétar Kristjánsson (H) 80
2. Albert Heiðarsson (T) 56
3. Friðgerður Baldvinsdóttir (H) 40
4. Sigurdís Samúelsdóttir (T) 28
5. Salvar Baldursson (H) 27
Næstur inn vantar
Halldór Már Þórisson (T) 25

Framboðslistar

H-listi T-listi Ungs fólks
Jón Grétar Kristjánsson, fjármálafulltrúi Albert Heiðarsson, smiður
Friðgerður Baldvinsdóttir, skrifstofumaður Sigurdís Samúelsdóttir, verkakona
Salvar Baldursson, bóndi Halldór Már Þórisson, sölufulltrúi
Guðjón Kjartansson, skipstjóri Helga Sigurjónsdóttir, sjúkraliði
Valgeir Scott, pípulagningameistari Karl G. Kjartansson, skipstjóri
Barði Ingibjartsson, skipstjóri G. Harpa Halldórsdóttir, leiðbeinandi
Þráinn Ágúst Garðarsson, sjómaður Trausti Sigurgeirsson, vélstjóri
Arnþór Kristjánsson, verktaki Sigríður R. Jónsdóttir, húsmóðir
Ingunn Ósk Sturludóttir, tónlistarkennari Jón Sigmundsson, bóndi
Björn Jónsson, húsasmiður Guðný Hanna Jónasdóttir, húsmóðir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: