Vestfirðir 1963

Framsóknarflokkur: Hermann Jónasson var þingmaður Strandasýslu frá 1934-1959(okt) og Vestfjarða frá 1959(okt.). Sigurvin Einarsson var þingmaður Barðastrandasýslu frá 1956-1959(júní) og Vestfjarða frá 1959(okt.).

Sjálfstæðisflokkur: Sigurður Bjarnason var þingmaður Norður Ísafjarðarsýslu frá 1942(júlí)-1959(okt.) og þingmaður Vestfjarða frá 1963. Þorvaldur Garðar Kristjánsson var þingmaður Vestur Ísafjarðarsýslu 1959(júní)-1959(okt.) og þingmaður Vestfjarða frá 1963. Matthías Bjarnason var þingmaður Vestfjarða landskjörinn frá 1963.

Alþýðubandalag: Hannibal Valdimarsson var landskjörinn þingmaður Norður Ísafjarðarsýslu 1946-1952, þingmaður Ísafjarðar frá aukakosningunum 1952-1953, landskjörinn þingmaður Ísafjarðar frá 1953-1956 fyrir Alþýðuflokkinn. Þingmaður Reykjavíkur fyrir Alþýðubandalagið frá 1956-1959(okt.). Þingmaður Vestfjarða landskjörinn frá 1959(okt.)-1963 og þingmaður Vestfjarða kjördæmakjörinn 1963.

Alþýðuflokkur: Birgir Finnsson var þingmaður Vestfjarða frá 1959(okt.)-1963 og þingmaður Vestfjarða landskjörinn frá 1963.

Úrslit

1963 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 692 14,15% 0
Framsóknarflokkur 1.743 35,63% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.713 35,02% 2
Alþýðubandalag 744 15,21% 1
Gild atkvæði samtals 4.892 100,00% 5
Auðir seðlar 93 1,85%
Ógildir seðlar 51 1,01%
Greidd atkvæði samtals 5.036 90,90%
Á kjörskrá 5.540
Kjörnir alþingismenn
1. Hermann Jónasson (Fr.) 1.743
2. Sigurður Bjarnason (Sj.) 1.713
3. Sigurvin Einarsson (Fr.) 872
4. Þorvaldur G. Kristjánsson (Sj.) 857
5. Hannibal Valdimarsson (Abl.) 744
Næstir inn vantar
Birgir Finnsson (Alþ.) 53 Landskjörinn
Bjarni Guðbjörnsson (Fr.) 490
Matthías Bjarnason (Sj.) 520 Landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Birgir Finnsson,  framkvæmdastjóri, Ísafirði Hermann Jónasson, hrl. Reykjavík
Hjörtur Hjálmarsson, skólastjóri, Flateyri Sigurvin Einarsson, fv. Forstjóri, Saurbæ, Rauðasandshr.
Ágúst H. Pétursson, sveitarstjóri, Patreksfirði Bjarni Guðbjörnsson, bankaútibússtjóri, Ísafirði
Ósk Guðmundsdóttir, frú, Bolungarvík Halldór Kristjánsson, bóndi, Kirkjubóli, Mosvallahr.
Pétur Sigurðsson, vélstjóri, Ísafirði Bogi Þórðarson, kaupfélagsstjóri, Patreksfirði
Sigurður Pétursson, útgerðarmaður, Reykjavík Gunnlaugur Finnsson,  bóndi, Hvilft, Flateyrarhr.
Guðmundur Andrésson, rafvirki, Þingeyri Hafliði Ólafsson, bóndi, Ögri, Ögurhreppi
Jens Hjörleifsson, verkamaður, Hnífsdal Ólafur E. Ólafsson, kaupfélagsstjóri, Króksfjarðarnesi
Kristján Þórðarson, bóndi, Breiðalæk, Barðastrandahr. Torfi Guðbrandsson, skólastjóri, Finnbogastöðum, Árneshr.
Bjarni Friðriksson, verkamaður, Suðureyri Ragnar Ásgeirsson, héraðslæknir, Ísafirði
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Sigurður Bjarnason, ritstjóri, Reykjavík Hannibal Valdimarsson, forseti ASÍ, Reykjavík
Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Steingrímur Pálsson, umdæmisstjóri, Brú, Hrútafirði
Matthías Bjarnason, framkvæmdastjóri, Ísafirði Ásgeir Svanbergsson, bóndi, Þúfum, Reykjafjarðarhr.
Ari Kristinsson, sýslumaður, Patreksfirði Ingi S. Jónsson, skrifstofumaður, Þingeyri
Kristján Jónsson, kennari, Hólmavík Játvarður Jökull Júlíusson,bóndi, Miðjanesi, Reykhólahr.
Einar Guðfinnsson, útgerðarmaður, Bolungarvík Haraldur Guðmundsson, skipstjóri, Ísafirði
Rafn A. Pétursson, framkvæmdastjóri. Flateyri Davíð Davíðsson, bóndi, Sellátrum, Tálknafjarðarhr.
Aðalsteinn Aðalsteinsson, bóndi, Hvallátrum, Rauðasandshr. Guðsteinn Þengilsson, héraðslæknir, Suðureyri
Andrés Ólafsson, prófastur, Hólmavík Páll Sólmundarson, sjómaður, Bolungarvík
Marselíus Bernharðsson, skipasmíðameistari, Ísafirði Skúli Guðjónsson, bóndi, Ljótunnarstöðum, Bæjarhr.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.