Þingeyri 1978

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og stuðningsmanna, Óháðra og kjósenda og Vinstri manna. Óháðir kjósendur hlutu 2 hreppsnefndarmenn og bættu við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn en flokkur bauð ekki fram sérstakan lista 1974. Sjálfstæðisflokkur o.fl. hlaut 1 hreppsnefndarmann. Vinstri menn hlutu ekki kjörinn hreppsnefndarmann.

Úrslit

Þingeyri1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 63 30,88% 2
Sjálfstæðisflokkur o.fl. 48 23,53% 1
Óháðir kjósendur 67 32,84% 2
Vinstri menn 26 12,75% 0
Samtals gild atkvæði 204 100,00% 5
Auðir og ógildir 5 2,39%
Samtals greidd atkvæði 209 83,27%
Á kjörskrá 251
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Kristján Gunnarsson (H) 67
2. Þórður Jónsson (B) 63
3. Jónas Ólafsson (D) 48
4. Guðmundur Valgeirsson (H) 34
5. Sigurbjörn Sigurðsson (B) 32
Næstir inn vantar
Gunnar Benedikt Guðmundsson (V) 6
Tómas Jónsson (D) 16
Sigmundur Þórðarson (H) 28

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðismanna og stuðningsmanna H-listi óháðra kjósenda V-listi Vinstri manna
Þórður Jónsson, bðondi og oddviti, Múla Jónas Ólafsson, sveitarstjóri Kristján Gunnarson, vélsmiður Gunnar Benedikt Guðmundsson, verkamaður
Sigurbjörn Sigurðsson, rafvirki Tómas Jónsson, skólastjóri Guðmundur Valgeirsson, sjómaður Katrín Gunnarsdóttir, húsmóðir
Ólafur V. Þórðarson, verslunarstjóri Bjarni Einarsson, verkstjóri Sigmundur Þórðarson, nemi Skarphéðinn Njálsson, verkamaður
Gunnar Jóhannesson, póstafgreiðslumaður Páll Pálsson, skrifstofustjóri Ingibjörg Þorláksdóttir, húsmóðir Elías Þórarinsson, bóndi
Gunnlaugur Sigurðsson, bílstjóri Ólöf Ólafsdóttir, símamær Steinar Sigurðsson, sjómaður Edda Þórðardóttir, skrifstofumaður
Páll Elíasson, bóndi, Bakka Guðmundur H. Sigurðsson Marteinn Viktorsson Höskuldur Ragnarsson
Aðalsteinn Gunnarsson, vélsmiður Gunnar Proppé Jónína Sveinbjörnsdóttir Sverrir Karvelsson
Líni Hannes Sigurðsson, rafvirki Erla Sveinsdóttir Halldór J. Egilsson Hermann Guðmundsson
Knútur Bjarnason, bóndi, Kirkjubóli Matthías Guðmundsson Magnús Sigurðsson Guðrún Steingrímsdóttir
Valdimar Þórarinsson, bóndi, Húsatúni Leifur Þorbergsson Þórarinn Örn Guðmundsson Guðmundur Fr. Magnússon

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 27.5.1978, Ísfirðingur 20.5.1978 og Tíminn 24.5.1978.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: