Sauðárkrókur 1970

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Alþýðuflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa en Alþýðubandlagið tapaði sínum bæjarfulltrúa.

Úrslit

sauðárk1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 126 14,86% 1
Framsóknarflokkur 352 41,51% 3
Sjálfstæðisflokkur 291 34,32% 3
Alþýðubandalag 79 9,32% 0
Samtals gild atkvæði 848 100,00% 7
Auðir og ógildir 7 0,82%
Samtals greidd atkvæði 855 96,07%
Á kjörskrá 890
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðjón Ingimundarson (B) 352
2. Guðjón Sigurðsson (D) 291
3. Marteinn Friðriksson (B) 176
4. Halldór Þ. Jónsson (D) 146
5. Erlendur Hansen (A) 126
6. Stefán Guðmundsson (B) 117
7. Björn Daníelsson (D) 97
Næstir inn vantar
Hulda Sigurbjörnsdóttir (G) 19
Kristján Hansen (B) 37
Friðrik J. Friðriksson (D) 98

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Erlendur Hansen, bæjarfulltrúi Guðjón Ingimundarson, kennari Guðjón Sigurðsson, bakarameistari Hulda Sigurbjörnsdóttir, bæjarfulltrúi
Birgir Dýrfjörð, rafvirki Marteinn Friðriksson, framkvæmdastjóri Halldór Þ. Jónsson, lögfræðingur Hreinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Jón Karlsson, form.Verkamannafél. Fram Stefán Guðmundsson, byggingameistari Björn Daníelsson, skólastjóri Haukur Brynjólfsson, rafvirki
Dóra Þorsteinsdóttir, húsmóðir Kristján Hansen, bifreiðastjóri Friðrik J. Friðriksson, héraðslæknir Lára Angantýsdóttir, húsfrú
Einar Sigtryggsson, húsasmiður Stefán B. Pedersen, ljósmyndari Kári Jónsson, póstmaður Ari Jónsson, yfirfiskimatsmaður
Elínborg Garðarsdóttir, húsmóðir Sveinn M. Friðvinsson, bifvélavirki Pálmi Jónsson, rennismíðameistari Steindór Steindórsson, verkstjóri
Sigmundur Pálsson, húsgagnasmiður Sæmundur Á. Hermannsson, sjúkrahúsráðsmaður Erna Ingólfsdóttir, frú Elías B. Halldórsson, listmálari
Helga Hannesdóttir, húsmóðir Dóra Magnúsdóttir, frú Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fjóla Ágústsdóttir, húsfrú
Friðrik Friðriksson, verkamaður Magnús Sigurjónsson, deildarstjório Björn Guðnason, húsasmíðameistari Ögmundur Svavarsson, iðnverkamaður
Sigurrós Berg Sigurðardóttir, húsmóðir Ingimar Antonsson, vélvirki Minna Bang, frú Jón Snædal Jónsson, húsasmíðameistari
Haukur Jósefsson, húsgagnasmiður Pálína Skarphéðinsdóttir, frú Vilhjálmur Hallgrímsson, húsasmíðameistari Jónas Þór Pálsson, málari
Kristinn Björnsson, veghefilsstjóri Pálmi Sighvatsson, verkamaður Ólafur Pálsson, rafvirkjameistari Hjalti Guðmundsson, húsasmíðameistari
Guðbrandur Frímannsson, rafvirki Egill Helgason, verkamaður Jón Nikódemusson, hitaveitustjóri Valgarð Björnsson, bifvélavirki
Magnús Bjarnason, kennari Guttormur Óskarsson, gjaldkeri Sigurður P. Jónsson, kaupmaður Hólmfríður Jónasdóttir, húsfrú

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
1. Kári Jónsson, póstmaður
2. Friðrik J. Friðriksson, héraðslæknir
3. Guðjón Sigurðsson, bakarameistari
4. Halldór Þ. Jónsson, fulltrúi
5. Björn Daníelsson, skólastjóri
6. Pálmi Jónsson, vélvirki
7. Ragnar Pálsson, útibússtjóri
8. Adolf Björnsson, rafveitustjóri
9. Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri
10.Aðalheiður Ormsdóttir, húsfrú

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið  14.3.1970, 22.4.1970, Alþýðumaðurinn 8.5.1970, Dagur 2.4.1970, Einherji 12.5.1970, Íslendingur-Ísafold 11.4.1970, Mjölnir 27.4.1970, Morgunblaðið 24.3.1970, Tíminn 25.3.1970, 1.4.1970, Vísir 24.2.1970 og Þjóðviljinn 14.4.1970.Alþýðublaðið