Hrísey 1994

Í framboði voru Eyjalistinn, listi Framfara og jafnréttis og Nornalistinn. Eyjalistinn og listi Framfara og jafnréttis hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor og Nornalistinn 1.

Úrslit

Hrísey

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Eyjalisti 66 37,71% 2
Listi framfara og jafnréttis 66 37,71% 2
Nornalisti 43 24,57% 1
Samtals gild atkvæði 175 100,00% 5
       
Auðir og ógildir 2 1,13%  
Samtals greidd atkvæði 177 96,20%  
Á kjörskrá 184    
Kjörnir hreppsnefndarmenn  
1.-2. Smári Thorarensen (E) 66
1.-2. Björgvin Pálsson (J) 66
3. Þórunn Arnórsdóttir (N) 43
4.-5. Narfi Björgvinsson (E) 33
4.-5. Einar Georg Einarsson (J) 33
Næstur inn vantar
Linda María Ásgeirsdóttir (N) 14

Framboðslistar

E-listi Eyjalistans J-listi Lista framfara og jafnréttis N-listi Nornalistans
Smári Thorarensen, oddviti Björgvin Pálsson, byggingameistari Þórunn Arnórsdóttir, fiskiðnaðarmaður og húsmóðir
Narfi Björgvinsson, húsasmíðameistari Einar Georg Einarsson, skólastjóri Linda María Ásgeirsdóttir, húsmóðir
Gunnhildur Sigurðardóttir, ræstitæknir Matthildur Sigurjónsdóttir, fiskvinnslumaður Vera Sigurðardóttir, bankastarfsmaður
Theodóra Kristjánsdóttir, húsmóðir Víðir Benediktsson, stýrimaður Guðrún Kristjánsdóttir, skrifstofutæknir
Jóhann Pétur Jóhannsson, vélstjóri Jóhanna Rós Friðgeirsdóttir, húsmóðir Pálína Skúladóttir, tónlistarkennari
Ingimar Tryggvason, vélstjóri Bjarni Thorarensen, vélvirki María Gísladóttir, húsmóðir
Magnús Mikaelsson, verkstjóri Kristinn Árnason, bústjóri Svandís Guðmundsdóttir, skrifstofustúlka
Heimir Sigurgeirsson, fiskvinnslumaður Þorgeir Jónsson, verkstjóri Elsa Jónsdóttir, bréfberi
Sigurbjörn Ögmundsson, útgerðarmaður Bára Steinsdóttir, húsmóðir Rósamunda Káradóttir, sundlaugarvörður
Árni Kristinsson, skipstjóri Hanna Eyrún Antonsdóttir, fiskvinnslukona Margrét Jónsdóttir, ræstitæknir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 28.4.1994, 30.4.1994, 30.5.1994, Dagur 26.4.1994, 30.4.1994 og 17.5.1994.