Suður Múlasýsla 1919

Sveinn Ólafsson var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1916. Sigurður Hjörleifsson var þingmaður Akureyrar 1908-1911. Björn R. Stefánsson var felldur en hann var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1916.

1919 Atkvæði Hlutfall
Sveinn Ólafsson, umboðsmaður (Fr.) 615 67,36% Kjörinn
Sigurður Hjörleifsson, héraðslæknir (Heim) 457 50,05% Kjörinn
Bjarni Sigurðsson, hreppstjóri (Sj.) 301 32,97%
Magnús Gíslason, stjórnarráðsaðst.maður (Sj.) 253 13,86%
Björn R. Stefánsson,, kaupmaður (Heim) 200 21,91%
1.826
Gild atkvæði samtals 913
Ógildir atkvæðaseðlar 37 3,89%
Greidd atkvæði samtals 950 55,75%
Á kjörskrá 1.704

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis