Suður Múlasýsla 1942 júlí

Ingvar Pálmason var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1923 og Eysteinn Jónsson frá 1933. Jónas Guðmundsson var þingmaður Suður Múlasýslu landskjörinn frá 1934-1937.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Eysteinn Jónsson, fv.ráðherra (Fr.) 41 1.050 15 574 25,01% kjörinn
Ingvar Pálmason, útvegsbóndi  (Fr.) 6 1.017 15 522 22,76% kjörinn
Árni Jónsson, fulltrúi (Sj.) 34 470 34 286 12,47% 3.vm. Landskjörinn
Jón Sigfússon, bæjarstjóri (Sj.) 11 435 34 246 10,71%
Lúðvík Jósefsson, kennari (Sós.) 27 357 30 221 9,62% 1.vm.landskjörinn
Arnfinnur Jónsson, kennari (Sós.) 12 322 30 188 8,20%
Jónas Guðmundsson,  eftirlitsmaður (Alþ.) 49 184 31 157 6,83%
Eyþór Þórðarson, kennari (Alþ.) 11 149 31 101 4,40%
Gild atkvæði samtals 191 3.984 220 2.293 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 27 0,86%
Greidd atkvæði samtals 2.320 73,70%
Á kjörskrá 3.148

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: