Hrísey 1998

Í framboði voru H-listi og Listi ungs fólks. H-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Listi ungs fólks 2.

Úrslit

Hrísey

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
H-listi 82 57,75% 3
Listi unga fólksins 60 42,25% 2
Samtals gild atkvæði 142 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 2,07%
Samtals greidd atkvæði 145 91,77%
Á kjörskrá 158
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Narfi Björgvinsson (H) 82
2. Kristinn Árnason (J) 60
3. Þórunn Arnórsdóttir (H) 41
4. Þorgeir Jónsson (J) 30
5. Smári Thorarensen (H) 27
Næstir inn  vantar
3.maður J-lista 23

Framboðslistar

H-listi J-listi ungs fólks
Narfi Björgvinsson Kristinn Árnason
Þórunn Arnórsdóttir Þorgeir Jónsson
Smári Thorarensen vantar …
vantar…

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 26.5.1998.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: