Njarðvík 1966

Hreppsnefndarmönnum fjölgaði úr 5 í 7. Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og vinstri manna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og bætti við sig einum. Alþýðuflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn en bauð ekki fram 1962. Vinstri menn töpuðu sínum hreppsnefndarmanni.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 154 25,50% 2
Framsóknarflokkur 158 26,16% 2
Sjálfstæðisflokkur 235 38,91% 3
Vinstri menn 57 9,44% 0
Samtals gild atkvæði 604 100,00% 7
Auðir og ógildir 14 2,27%
Samtals greidd atkvæði 618 89,70%
Á kjörskrá 689
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ingólfur Aðalsteinsson (D) 235
2. Bjarni F. Halldórsson (B) 158
3. Ólafur Sigurjónsson (A) 154
4. Magnús Kristinsson (D) 118
5. Ólafur Í. Hannesson (B) 79
6. Ingvar Jóhannsson(D) 78
7. Hilmar Þórarinsson (A) 77
Næstir inn vantar
Bjarni Einarsson (C) 21
Oddur Sveinbjörnsson (B) 74
Óskar Guðmundsson (D) 74

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarmanna C-listi vinstri manna D-listi Sjálfstæðisflokks
Ólafur Sigurjónsson, hreppstjóri Bjarni F. Halldórsson, yfirkennari Bjarni Einarsson Ingólfur Aðalsteinsson, veðurfræðingur
Hilmar Þórarinsson, rafvirkjameistari Ólafur Í. Hannesson, lögfræðingur Sigmar Ingason Magnús Kristinsson, forstjóri
Helgi Helgason, verkamaður Oddur Sveinbjörnsson, kennari Grétar Haraldsson Ingvar Jóhannsson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Kristjánsson, múrarameistari Ingibjörg Danívalsdóttir, frú Kjartan Guðmundsson Óskar Guðmundsson, verkstjóri
Sólbjörg Vigfúsdóttir, húsfrú Björn Grétar Ólafsson, bifreiðastjóri Árni Sigurðsson Ásbjörn Guðmundsson, pípulagningameistari
Kristján Pétursson, ráðningastjóri Jón B. Georgsson, skrifstofumaður Páll Sigurðsson Ellert Skúlason, framkvæmdastjóri
Grímur Karlsson, skipstjóri Sigurður Sigurðsson, yfirvarðstjóri Sigurbjörn Ketilsson Arndís Tómasdóttir, frú
Eiríkur Þorsteinsson, vélstjóri Sveinn H. Jakobsson, húsasmiður Kristófer Þorvarðarson Jón Ingibergsson, útgerðarmaður
Guðmundur Brynjólfsson, verkamaður Hilmar Guðjónsson, rafvirki Jóhann Guðmundsson Óskar Jónsson, kennari
Valgeir Helgason, bílstjóri Ólafur Jónsson, vélvirki Óskar G. Böðvarsson Valdimar Björnsson, forstjóri
Meinart Nielsen, útgerðarmaður Hreinn Magnússon, verkstjóri Fjóla Bjarnadóttir Páll Kristjánsson, vélstjóri
Hafsteinn Axelsson, bílstjóri Sigurður Sumarliðason, verkamaður Oddbergur Eiríksson Sverrir Olsen, verkstjóri
Guðmundur Sveinsson, bílstjóri Vilhjálmur Heiðar Snorrason, iðnnemi Hlíf Tryggvadóttir Sigurbjörg Magnúsdóttir, frú
Sigurjón Jónsson, verkamaður Sigurður Einarsson, verkamaður Guðjón Klemensson Karvel Ögmundsson, útgerðarmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 1.5.1966, Morgunblaðið 21.4.1966 og Tíminn 24.4.1966.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: