Bæjarhreppur (Ströndum) 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Óhlutbundin kosning en listakosning var 2006. Endurkjörinn var Sigurður Kjartansson. Jóhann Ragnarsson sem var 1. varamaður af L-lista var kjörinn í hreppsnefnd. Aðrir nýir sem kjörnir voru eru: Guðmundur Waage, Jóna Elín Gunnarsdóttir og Gísli Kristján Kjartansson. Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir sem sat í hreppsnefnd var kjörin 1. varamaður.

Bæjarhreppur sameinaðist Húnaþingi vestra undir nafni þess síðarnefnda 1.1.2012.

Hreppsnefnd:
Sigurður Kjartansson 32 58,2%
Guðmundur Waage 31 56,4%
Jóna Elín Gunnarsdóttir 31 56,4%
Jóhann Ragnarsson 29 52,7%
Gísli Kristján Kjartansson 28 50,9%
varamenn:
Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir 23 41,8%
Heiðar Þór Gunnarsson 27 49,1%
Kristín Guðbjörg Jónsdóttir 24 43,6%
Sveinn Karlsson 22 40,0%
Hólmfríður Rósa Jósepsdóttir 22 40,0%
Gild atkvæði: 55
Auðir seðlar: 0  0,00%
Ógildir seðlar: 0  0,00%
Atkvæði greiddu: 55  85,94%
Á kjörskrá: 64

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytis.