Akranes 1934

Kosning þriggja manna til sex ára í stað Jóns Sigmundssonar, Ólafs B. Björnssonar og Haraldar Kristmannssonar.

Úrslit

1934AtkvæðiHlutfallFulltr.
A-listi8225,95%1
B-listi7022,15%0
C-listi16451,90%2
Samtals gild atkvæði316100,00%3
Auðir og ógildir72,17%
Samtals greidd atkvæði323
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur B. Björnsson (C)164
2.-3. Jón Sigmundsson (C)82
2.-3. Sveinbjörn Oddsson (A)82
Næstur innvantar
Ásmundur Jónsson (B)13

Framboðslistar

A-listiB-listiC-listi
Sveinbjörn Oddsson, verkamaður, HaukabergiÁsmundur Jónsson, rafvirki, DvergasteiniÓlafur B. Björnsson, kaupmaður., Unnarstíg 2
Sigurjón A. Sigurðsso, Neðri-TeigSvafar Þjóðbjörnsson, verkmaður, SandgerðiJón Sigmundsson, kaupmaður, Höfn
Arnmundur Gíslason, Skírnisgötu 27Gunnlaugur Jónsson, kennari, Vesturgötu 26Haraldur Kristmannsson, bifreiðastjóri, Vesturgötu 24

Heimild: Kjörbók Ytri-Akraneshrepps.