Vesturbyggð 2014

Í kosningunum 2010 hlaut Sjálfstæðisflokkur og óháðir 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta en Bæjarmálafélagið Samstaða 3.

Aðeins einn listi kom fram, listi Sjálfstæðisflokks og óháðra og var hann því sjálfkjörinn. Sjö efstu á H-listanum skipa því bæjarstjórn Vesturbyggðar og næstu sjö verða varamenn í bæjarstjórn.

Á kjörskrá voru 711.

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra
1. Friðbjörg Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri
2. Magnús Jónsson, skipstjóri
3. Ásgeir Sveinsson, bóndi
4. Nanna Áslaug Jónsdóttir, bóndi
5. Gísli Ægir Ágústsson, skipstjóri
6. Halldór Traustason, málarameistari
7. Ása Dóra Finnbogadóttir, umhverfisskipulagsfræðingur
8. Gunnar Pétur Héðinsson, vélstjóri
9. Jón B. G. Jónsson, læknir
10. Gerður Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur
11. Hjörtur Sigurðsson, hafnarvörður
12. Jórunn Sif Helgadóttir, húsfreyja
13. Víðir Hólm Guðbjartsson, bóndi
14. Guðmundur Sævar Guðjónsson, bílstjóri og húsasmíðameistari