Hveragerði 1990

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og sameiginlegur listi Alþýðubandalags, Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og óflokksbundinna kjósenda. Sameiginlegi listinn hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og náði hreinum meirihluta. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum og meirihlutanum.

Úrslit

Hveragerði

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 388 44,75% 3
Alþýðub./Alþ.fl./Framsókn.o.fl. 479 55,25% 4
Samtals gild atkvæði 867 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 28 3,13%
Samtals greidd atkvæði 895 86,81%
Á kjörskrá 1.031
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ingibjörg Sigmundsdóttir (H) 479
2. Hans Gústavsson (D) 388
3. Gísli Harðarson (H) 240
4. Alda Andrésdóttir (D) 194
5. Hjörtur Már Benediktsson (H) 160
6. Marteinn Jóhannesson (D) 129
7. Magnea Árnadóttir (H) 120
Næstir inn vantar
Ólafur Óskarsson (D) 92

Framboðslistar

H-listi Alþýðubandalags, Alþýðuflokks, Framsóknarflokks 
D-listi Sjálfstæðisflokks og óflokksbundinna kjósenda
Hans Gústavsson, garðyrkjubóndi Ingibjörg Sigmundsdóttir, garðyrkjubóndi
Alda Andrésdóttir, bankafulltrúi Gísli Harðarson, kjötiðnaðarmaður
Marteinn Jóhannesson, byggingameistari Hjörtur Már Benediktsson, garðyrkjufræðingur
Ólafur Óskarsson, byggingameistari Magnea Árnadóttir, húsmóðir
Erla Alexandersdóttir, sölumaður Stefán Þórisson, vélfræðingur
Ævar Axelsson, plötu- og ketilsmíðameistari Björn Pálsson, skrifstofustjóri
Inga Lóa Hannesdóttir, garðyrkjufræðingur Gísli R. Sveinsson, vélfræðingur
Rósa Þorsteinsdóttir, húsmóðir Gróa Friðgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Páll Kr. Guðjónsson, verktaki Sæmundur S. Gíslason, trésmíðameistari
Snorri Baldursson, vélstjóri Gunnar Jónsson, sjómaður
Bjarni Kristinsson, pípulagningameistari Úlfur Björnsson, ráðgjafi
Valgerður Magnússon, aðstoðarmaður tannlæknis Sigurður Eyþórsson, verkamaður
Kristinn Kristjánsson, gjaldkeri Auður Guðbrandsdóttir, framkvæmdastjóri
Hafsteinn Kristinsson, framkvæmdastjóri Valdimar Ingi Guðmundsson, garðyrkjufræðingur

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
1. Hans Gústavsson, garðyrkjubóndi
2. Alda Andrésdóttir, bankafulltrúi
3. Marteinn Jóhannesson, byggingameistari
4. Ólafur J. Óskarsson, byggingameistari
5. Erla M. Alexandersdóttir, sölumaður
6. Pamela Morrison, ritari
Aðrir
Bjarni Kristinsson, pípulagningameistari
Guðmundur Skúli Johnsen, háskólanemi
Inga Lóa Hannesdóttir, garðyrkjufræðingur
Kristinn G. Kristjánsson, bæjargjaldkeri
Páll Kr. Guðjónsson, verktaki
Rósa Þorsteinsdóttir, húsmóðir
Valgerður Magnúsdóttir, aðst.m. Tannlæknis
Ævar Axelsson, plötu- og ketilsmíðameistari

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 7.5.1990, DV 20.2.1990, 20.4.1990, Morgunblaðið 15.2.1990, 23.2.1990, 22.5.1990, Þjóðviljinn 3.4.1990 og 8.5.1990.

%d bloggurum líkar þetta: