Seltjarnarnes 2002

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og Bæjarmálafélags Seltjarnarness. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, tapaði einum en hélt hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Bæjarmálafélag Seltjarnarness hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. 

Úrslit

Seltjarnarnes

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 1.610 60,25% 4
Bæjarmálafélag Seltj. 1.062 39,75% 3
Samtals gild atkvæði 2.672 100,00% 7
Auðir seðlar 51 1,86%
Ógild atkvæði 12 0,44%
Samtals greidd atkvæði 2.735 81,35%
Á kjörskrá 3.362
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jónmundur Garðarsson (D) 1.610
2. Guðrún Helga Brynleifsdóttir (N) 1.062
3. Ásgerður Halldórsdóttir (D) 805
4. Inga Hersteinsdóttri (D) 537
5. Sunneva Hafsteinsdóttir (N) 531
6. Bjarni Torfi Álfþórsson (D) 403
7. Árni Einarsson (N) 354
Næstur inn  vantar
Ingimar Sigurðsson (D) 161

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks N-listi Bæjarmálafélags Seltjarnarness
Jónmundur Guðmarsson, stjórnmálafræðingur Guðrún Helga Brynleifsdóttir, lögfræðingur og hagfræðingur
Ásgerður Halldórsdóttir, viðskiptafræðingur Sunneva Hafsteinsdóttir, framkvæmdastjóri
Inga Hersteinsdóttir, verkfræðingur Árni Einarsson, uppeldis- og menntunarfræðingur
Bjarni Torfi Álfþórsson, kerfisfræðingur Stefán Bergmann, dósent
Ingimar Sigurðsson, deildarstjóri Nökkvi Gunnarsson, skrifstofumaður
Sigrún Edda Jónsdóttir, fjármálastjóri Þorvaldur K. Árnason, verkfræðingur
Sólveig Pálsdóttir, bókmenntafræðingur Ingibjörg Sara Benediktsdóttir, tannlæknir
Lárus B. Lárusson, flugmaður Edda Kjartansdóttir, deildarstjóri
Gunnar Lúðvíksson, verslunarmaður Jens Andrésson, formaður SFR
Magnús Örn Guðmundsson, viðskiptafræðingur Margrét R. Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Guðmundur Helgi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Kristján E. Einarsson, aðflugshönnuður
Jón Jónsson, ellilífeyrisþegi Unnur Ágústsdóttir, fv.kennari
Erna Nielsen, fv.forseti bæjarstjórnar Kristín Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri
Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri Högni Óskarsson, læknir

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3.
1. Jónmundur Guðmarsson, fjárfestingastjóri 865
2. Ásgerður Halldórsdóttir, deildarstjóri 708
3. Inga Hersteinsdóttir, bæjarfulltrúi 708
4. Bjarni Torfi Álfþórsson
5. Ingimar Sigurðsson, deildarstjóri
6. Sigrún Edda Jónsdóttir, fjármálastjóri
7. Sólveig Pálsdóttir, bókmenntafræðingur
Aðrir:
Árni Halldórsson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Helgi Þorsteinsson
Gunnar Lúðvíksson
Jón Jónsson, fv.framkvæmdastjóri
Lárus B. Lárusson, flugmaður
Magnús Örn Guðmundsson
Olga Ingólfsdóttir, nemi
Þórhildur Albertsdóttir, fjármálastjóri
Atkvæði greiddu 1622.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, Fréttablaðið 2.10.2001, 5.11.2001, Morgunblaðið 6.10.2001, 2.11.2001, 6.11.20016.2.2002, 17.4.2002 og 25.4.2002.