Hörgárbyggð 2001

Hörgárbyggð varð til við sameiningu Öxnadalshrepps, Skriðuhrepps og Glæsibæjarhrepps. Kjördagur var 9.desember. Einn listi kom fram en það var listi fráfarandi sveitarstjórna og var hann sjálfkjörinn.

Listi fráfarandi sveitarstjórna
Aðalheiður Eiríksdóttir, Skógarhlíð 37, Glæisbæjarhreppi
Sturla Eiðsson, Þúfnavöllu, Skriðuhreppi
Helgi Bjarni Steinsson, Syðri-Bægisá, Öxnadalshreppi
Klængur Stefánsson, Hlöðum, Glæsibæjarhreppi
Ármann Búason, Myrkárbakka, Skriðuhreppi
Jóna Kristín Antonsdóttir, Þverá, Öxnadalshreppi
Oddur Gunnarsson, Dagverðareyri, Glæsibæjarhreppi
vantar sjö varamenn …

Heimildir:Dagur 22.11.2000, DV 27.11.2000 og Morgunblaðið 23.11.2000.