Dalabyggð 2006

Saurbæjarhreppur sameinaðist Dalabyggð.

Í framboði voru listar Dalabyggðar, Nýrra tíma og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Listi nýrra tíma hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Listi Dalabyggðar hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. Vinstrihreyfingin grænt framboð hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Dalab

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi Dalabyggðar 130 28,57% 2
Listi Nýrra tíma 192 42,20% 3
Vinstrihreyfingin grænt framboð 133 29,23% 2
Samtals gild atkvæði 455 100,00% 7
Auðir og ógildir 8 1,73%
Samtals greidd atkvæði 463 91,32%
Á kjörskrá 507
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Gunnólfur Lárusson (N) 192
2. Þorgrímur E. Guðbjartsson (V) 133
3. Þórður Ingólfsson (H) 130
4. Helga H. Ágústsdóttir (N) 96
5. Halla S. Steinólfsdóttir (V) 67
6. Ingveldur Guðmundsdóttir (H) 65
7. Guðjón T. Sigurðsson (N) 64
Næstir inn vantar
Ásmundur Einar Daðason (V) 60
Einar Jón Geirsson (H) 63

Framboðslistar

H-listi Dalabyggðar N-listi Nýrra tíma V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Þórður Ingólfsson, læknir Gunnólfur Lárusson, framkvæmdastjóri Þorgrímur E. Guðbjartsson, bóndi
Ingveldur Guðmundsdóttir, bóndi Helga H. Ágústsdóttir, kennari Halla S. Steinólfsdóttir, sauðfjárbóndi
Einar Jón Geirsson, íþróttakennari Guðjón T. Sigurðsson, skólastjóri Ásmundur Einar Daðason, búfræðingur
Anna B. Halldórsdóttir, búfræðingur Jón E. Jóhannsson, bóndi Guðrún Þóra Ingþórsdóttir, sjúkraliði og bóndi
Sæmundur G. Jóhannsson, flokksstjóri Eyþór Jón Gíslason, flokksstjóri Kristjana D. Haraldsdóttir, stuðningsfulltrúi
Vilhjálmur H. Guðlaugsson, verkamaður Guðbrandur Þorkelsson, búfræðingur Unnsteinn K. Hermannsson, kúabóndi
Herdís Rósa Reynisdóttir, bóndi Jóhannes H. Hauksson, mjólkurfræðingur Kristján Garðarsson, kúabóndi
Skjöldur Orri Harðarson, bóndi Guðrún Jóhannsdóttir, þjónustufulltrúi Friðjón Guðmundsson, sauðfjárbóndi
Pálína K. Jóhannsdóttir, bóndi Harpa Helgadóttir, lyfjatæknir Valgerður Lárusdóttir, sauðfjárbóndi
Harald Ó. Haraldsson, bóndi Ásta Sigr. Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri Halldís Hallsdóttir, sauðfjárbóndi
Bára H. Sigurðardóttir, bóndi Boga Kristín Thorlacius, blómaskreytir Jón Steinar Eyjólfsson, rafvirki
Unnur Ásta Hilmarsdóttir, bóndi Þórunn Hilmarsdóttir, æðarbóndi Hrefna Ingibergsdóttir, sauðfjárbóndi
Víðir Jónasson, nemi Baldur Þórir Gíslason, lögfræðinemi Jóhanna Jóna Kristjánsdóttir, stuðningsfulltrúi
Ólafur S. Gunnarsson, bóndi Elísabet Svansdóttir, mjólkurfræðingur Gísela E. Halldórsdóttir, fv.bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.