Reykjavík 1919

Sveinn Björnsson var þingmaður Reykjavíkur 1914-1915. Jón Magnússon féll en hann var þingmaður Reykjavíkur frá 1914 og Vestmannaeyja 1902-1913. Jörundur Brynjólfsson sem kjörinn var 1916 fór í framboð í Árnessýslu og var kjörinn þingmaður.

1919 Atkvæði Hlutfall
Sveinn Björnsson, yfirdómsmálaflutn.m. (Ut.-Heim) 2.589 72,18% kjörinn
Jakob Möller, ritstjóri (Ut.fl.-Sj.) 1.442 40,20% kjörinn
Jón Magnússon, ráðherra (Heim) 1.437 40,06%
Ólafur Friðriksson, ritstjóri (Alþ.) 863 24,06%
Þorvarður Þorvarðsson, prentsmiðjustjóri (Alþ.) 843 23,50%
7.174
Gild atkvæði samtals 3.587
Ógildir atkvæðaseðlar 90 2,45%
Greidd atkvæði samtals 3.677 66,72%
Á kjörskrá 5.511

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: