Akureyri 1911

Guðlaugur Guðmundsson felldi Sigurð Hjörleifsson sem kjörinn var 1908. Guðlaugur var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1892-1908.

1911 Atkvæði Hlutfall
Guðlaugur Guðmundsson, sýslum. 188 58,39% Kjörinn
Sigurður Hjörleifsson, ritstjóri 134 41,61%
Gild atkvæði samtals 322 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 17 5,01%
Greidd atkvæði samtals 339 90,88%
Á kjörskrá 373

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: