Akranes 2018

Í bæjarstjórnarkosningunum 2014 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 5 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. Samfylkingin hlaut 2 bæjarfulltrúa, Frjálsir með Framsókn 1 og Björt framtíð 1. Vinstrihreyfingin grænt framboð náði ekki kjörnum bæjarfulltrúa.

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, M-listi Miðflokksins og S-listi Samfylkingar.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, tapaði einum og þar með meirihluta í bæjarstjórn. Samfylkingin hlaut 3 bæjarfulltrúa og Frjálsir með Framsókn 2. Miðflokkurinn hlaut ekki kjörinn bæjarfulltrúa.

Úrslit

akranes

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Frjálsra með Framsókn 753 21,79% 2 7,22% 1
D-listi Sjálfstæðisflokks 1.429 41,36% 4 -0,31% -1
M-listi Miðflokksins 196 5,67% 0 5,67% 0
S-listi Samfylkingar 1.077 31,17% 3 8,00% 1
V-listi Vinstri grænir -8,13% 0
A-listi Björt framtíð -12,46% -1
Samtals 3.455 100,00% 9 0,00% 0
Auðir seðlar 101 2,82%
Ógildir seðlar 27 0,75%
Samtals greidd atkvæði 3.583 69,13%
Á kjörskrá 5.183
Kjörnir fulltrúar
1. Rakel Óskarsdóttir (D) 1.429
2. Valgarður Lyngdal Jónsson (S) 1.077
3. Elsa Lára Arnardóttir (B) 753
4.Sandra Margrét Sigurjónsdóttir (D) 715
5. Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir (S) 539
6. Einar Brandsson (D) 476
7. Ragnar Baldvin Sæmundsson (B) 377
8. Bára Daðadóttir (S) 359
9. Ólafur Guðmundur Adolfsson (D) 357
Næstir inn vantar
Helga Kristín Haug Jónsdóttir (M) 162
Liv Asa Skarstad (B) 319
Bára Garðarsdóttir (S) 353

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Elsa Lára Arnardóttir, fv.alþingismaður og skrifstofustjóri 1. Rakel Óskarsdóttir, verslunarmaður og bæjarfulltrúi
2. Ragnar Baldvin Sæmundsson, verslunarmaður 2. Sandra Margrét Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri
3. Liv Asa Skarstad, húsmóðir 3. Einar Brandsson, tæknifræðingur og bæjarfulltrúi
4. Karitas Jónsdóttir, verkefnastjóri 4. Ólafur Guðmundur Adolfsson, lyfsali og bæjarfulltrúi
5. Ole Jakob Volden, húsasmiður 5. Þórður Guðjónsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
6. Helga Kristín Björgólfsdóttir, grunnskólakennari 6. Kristjana Helga Ólafsdóttir, viðskiptafræðingur
7. Alma Dögg Sigurvinsdóttir, BA í stjórnmálafræði 7. Stefán Þór Þórðarson, bifreiðastjóri
8. Ellert Jón Björnsson, viðskiptastjóri 8. Aldís Ylfa Heimsdóttir, nemi
9. Hilmar Sigvaldason, ferðamálafrömuður 9. Carl Jóhann Gränz, vaktmaður
10.Anna Þóra Þorgilsdóttir, hjúkrunarfræðingur 10.Ester Björk Magnúsdóttir, viðburðarstjóri
11.Olga Katrín Davíðsdóttir Skarstad, nemi 11.Ingþór Bergmann Þórhallsson, verslunarstjóri
12.Þröstur Karlsson, sjómaður 12.Rúna Björg Sigurðardóttir, einkaþjálfari
13.Sigurður Oddsson, vélvirkjanemi 13.Guðmundur Brynjar Júlíusson, nemi og verkamaður
14.Maren Rós Steindórsdóttir, verslunarmaður 14.Ólöf Linda Ólafsdóttir, skrifstofustjóri
15.Axel Guðni Sigurðsson, rafvirki 15.Daníel Þór Heimisson, nemi
16.Guðmundur Páll Jónsson, forstöðumaður 16.Ólafur Grétar Ólafsson, fv.skrifstofmaður
17.Björk Elfa Jónasdóttir, hjúkrunarfræðingur 17.Eiríkur Jónsson, sjómaður
18. Ingibjörg Pálmadóttir, fv.ráðherra og hjúkrunarfræðingur 18.Sigríður Indriðadóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
M-listi Miðflokksins S-listi Samfylkingarinnar
1. Helga Kristín Haug Jónsdóttir, vélsmiður 1. Valgarður Lyngdal Jónsson, bæjarfulltrúi
2. Rúnar Ólason, framkvæmdastjóri 2. Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir, héraðsskjalavörður
3. Steinþór Árnason, veitingamaður 3. Bára Daðadóttir, félagsráðgafi
4. Hörður Svavarsson, rafvirkjameistari 4. Kristinn Hallur Sveinsson, landfræðingur
5. Kolbrún Líndal Guðjónsdóttir, innkaupastjóri 5. Guðjón Viðar Guðjónsson, rafvirki
6. Íris Baldvinsdóttir, kennari 6. Ása Katrín Bjarnadóttir, háskólanemi
7. Lárus Jóhann Guðjónsson, málari 7. Guðríður Sigurjónsdóttir, leikskólakennari
8. Krystyna Jabloszewa, fiskverkakona 8. Uchechukwu Michael Eze, verkamaður
9. Gunnar Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri 9. Björn Guðmundsson, húsasmiður
10.Hallbjörn Líndal Viktorsson, rafvirki 10.Margrét Helga Ísaksen, háskólanemi
11.Ágúst Einarsson, kafari 11.Pétur Ingi Jónsson, lífeindafræðingur
12.Sævar Sigurðsson, starfsmaður hjá Norðuráli 12.Ragnheiður Stefánsdóttir, sjúkraliði
13.Örn Már Guðjónsson, bakari 13.Guðríður Haraldsdóttir, prófarkalesari
14.Jón Andri Björnsson, verslunarmaður 14.Ívar Orri Kristjánsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur
15.Gunnar Þór Heiðarsson, hafnarverndarfulltrúi 15.Gunnhildur Björnsdóttir, grunnskólakennari
16.Oddur Gíslason, sjómaður 16.Guðmundur Þór Valsson, mælingaverkfræðingur
17. Bergþór Ólason, alþingismaður 17.Þráinn Ólafsson, slökkviliðsstjóri
18.Ingibjörg Valdimarsdóttir, bæjarfulltrúi