Hraungerðishreppur 1970

Í framboði voru D-listi og H-listi. H-listi hlaut 4 hreppsnefndarmenn en D-listi 1.

Úrslit

hraung1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
D-listi 26 24,53% 1
H-listi 80 75,47% 4
Samtals gild atkvæði 106 100,00% 5
Auðir og ógildir 2 1,85%
Samtals greidd atkvæði 108 87,80%
Á kjörskrá 123
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Stefán Guðmundsson (H) 80
2. Haukur Gíslason (H) 40
3. Sigurmundur Guðbjörnsson (H) 27
4. Runólfur Guðmundsson (D) 26
5. Guðmundur Árnason (H) 20
Næstur inn vantar
2. maður á D-lista 15

Framboðslistar

D-listi H-listi 
Runólfur Guðmundsson, Ölvisholti Stefán Guðmundsson, Túni
Haukur Gíslason, Stóru-Reykjum
Sigurmundur Guðbjörnsson, Laugardælum
Guðmundur Árnason, Oddgeirshólum

Heimildir: Morgunblaðið 30.6.1970 og Tíminn 30.6.1970.

%d bloggurum líkar þetta: