Garður 1978

Í framboði voru H-listi Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra kjósenda og I-listi Óháðra borgara. Sjálfstæðismenn hlutu 2 hreppsnefndarmenn, töpuðu einum og þar með meirihlutanum í hreppsnefndinni yfir til Óháðra borgara sem hlutu 3 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Garður 1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðismenn o.fl. 204 46,68% 2
Óháðir borgarar 233 53,32% 3
437 100,00% 5
Auðir og ógildir 9 2,02%
Samtals greidd atkvæði 446 91,39%
Á kjörskrá 488
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Sigurðsson (I) 233
2. Finnbogi Björnsson (H) 204
3. Viggó Benediktsson (I) 117
4. Sigurður Ingvarsson (H) 102
5. Jens Sævar Guðbergsson (I) 78
Næstur inn vantar
Ingimundur Þ. Guðnason (H) 30

Framboðslistar

H-listi Sjálfstæðismanna og   
annarra frjálslyndra kjósenda I-listi Óháðra borgara
Finnbogi Björnsson, forstjóri Ólafur Sigurðsson, verkamaður
Sigurður Ingvarsson, rafvirkjameistari Viggó Benediktsson, smiður
Ingimundur Þ. Guðnason, tæknifræðingur Jens Sævar Guðbergsson, verkstjóri
Ólafur Björgvinsson, vélvirki Magnús Guðmundsson, sjómaður
Sigrún Oddsdóttir, húsmóðir Valdimar Halldórsson, skipstjóri
Karl Njálsson, Guðfinna Jónsdóttir,
Júlíus Guðmundsson, Svavar Óskarsson,
Unnar Már Magnússon, Guðmundur Sigurðsson,
Þorvaldur Halldórsson Ármann Eydal,
Kristjana H. Kjartansdóttir Kristín Jóhannesdóttir,

Prófkjör

Sjálfstæðismenn og aðrir frjálslyndir kjósendur
1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Finnbogi Björnsson 144 192
Sigurður Ingvarsson 90 182
Ingimundur Þ. Guðnason 94 160
Ólafur Björgvinsson 90 123
Sigrún Oddsdóttir 109
Karl Njálsson 107
Frambjóðendur voru 14.
Atkvæði greiddu 262

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 19.4.1978, 17.5.1978 og Morgunblaðið 18.4.1978.