Selfoss 1950

Í framboði voru listi Alþýðuflokks og samvinnumanna, listi Framsóknarflokks og frjálslyndra, listi Sjálfstæðisflokks og listi Sósíalistaflokks og óháðra.  Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, listi Alþýðuflokks og samvinnumanna 2 hreppsnefndarmenn, listi Framsóknarflokks og frjálslyndra 1 hreppsnefndarmann og listi Sósíalistarflokks og óháðra 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Samv.menn 131 29,84% 2
Framsóknarfl.og Frjálsl. 59 13,44% 1
Sjálfstæðisflokkur 167 38,04% 3
Sósíalistafl.og óháðir 82 18,68% 1
Samtals gild atkvæði 439 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 14 3,09%
Samtals greidd atkvæði 453 90,06%
Á kjörskrá 503
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Óli Ólafsson (Sj.) 167
2. Sigurður I. Sigurðsson (Alþ./Samv.) 131
3. Jón Pálsson (Sj.) 84
4. Diðrik Diðriksson (Sós./Óh.) 82
5. Guðmundur Helagson (Alþ./Samv.) 66
6. Brynjólfur Gíslason (Fr./Frj.) 59
7. Snorri Árnason (Sj.) 56
Næstir inn vantar
Hjalti Þorvarðsson (Sós.) 30
Helgi Ágústsson (Alþ./Samv.) 37
(Fr./Frj.) 53

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og samvinnumenn Framsóknarmenn og frjálslyndir Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur og óháðir
Sigurður I. Sigurðsson Brynjólfur Gíslason Sigurður Óli Ólafsson, kaupmaður Diðrik Diðriksson, bifvélavirki
Guðmundur Helgason Jón Pálsson, dýralæknir Hjalti Þorvarðsson, rafveitustjóri
Helgi Ágústsson Snorri Árnason, fulltrúi Steindór Sigursteinsson, bifreiðarstjóri
Karl Eiríksson Gunnar Símonarson, bóndi Ingólfur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri
Hjalti Þórðarson Einar Sigurjónsson, verkamaður Sigurður Ólafsson, verkamaður
Grímur Thorarensen Friðrik Sæmundsson, múrari Hermann Ö. Christiansen, mjólkurfræðingur
Ingvi Ebenhardsson Guðmundur Guðjónsson, verkamaður Gunnar Ólafsson, verkamaður
Guðmundur Ketilsson Haukur Halldórsson, húsgagnasmíðameistari Jón Franklínsson, bifreiðastjóri
Helgi Mogensen Sigurjón Stefánsson, kjötmatsmaður Sveinn Guðnason, bifreiðastjóri
Bergur Þórmundsson Haraldur Backmann, bifvélavirki Þorvaldur Þorleifsson, bifreiðarstjóri
Eiríkur Bjarnason Guðni Þorsteinsson, múrararmeistari Óskar Sigurjónsson, verkamaður
Sigurður Eyjólfsson Bjarni Dagsson, bifreiðastjóri Guðmundur Ketilsson, verkamaður
Þórmundur Guðsteinsson Karl J. Gräz, málarameistari Einar S. Bjarnason, bankamaður
Guðmundur Jónsson Einar Pálsson, bankastjóri Vigfús Guðmundsson, bifreiðarstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 3.1.1950, Alþýðublaðið 31.1.1950, Alþýðumaðurinn 1.2.1950, Mánudagsblaðið 30.1.1950, Morgunblaðið 12.1.1950, Morgunblaðið 31.1.1950, Skutull 4.2.1950, Sveitarstjórnarmál 1.4.1950, Tíminn 31.1.1950, Verkamaðurinn 3.2.1950 og Þjóðviljinn 31.1.1950.

%d bloggurum líkar þetta: