Hrunamannahreppur 2002

Í framboði voru listi Samstarfshóps um sveitarstjórnarmál og listi Áhugahóps ungra kjósenda. Samstarfshópur um sveitarstjórnarmál hlaut 3 hreppsnefndarmenn en Áhugahópur ungra kjósenda 2.

Úrslit

Hrunamannahr

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Áhugahópur ungra kjósenda 121 34,08% 2
Samstarfshópur um sveitarstjórnarmál 234 65,92% 3
Samtals gild atkvæði 355 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 35 8,97%
Samtals greidd atkvæði 390 87,25%
Á kjörskrá 447
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Eiríkur Ágústsson (H) 234
2. Björn Kjartansson (A) 121
3. Ragnar Magnússon (H) 117
4. Sigurður Ingi Jóhannsson (H) 78
5. Þorsteinn Loftsson (A) 61
Næstir inn vantar
Halldóra Hjörleifsdóttir (H) 9

Framboðslistar

A-listi Áhughóps ungra kjósenda H-listi Samstarfshóps um sveitarstjórnarmál
Björn Kjartansson, vélsmiður Eiríkur Ágústsson, garðyrkjubóndi
Þorsteinn Loftsson, búfræðingur Ragnar Magnússon, bóndi
Unnar Gíslason, bóndi Sigurður Ingi Jóhannsson, dýralæknir
Borgþór Vignisson, smiður Halldóra Hjörleifsdóttir, húsmóðir
Reynir Jónsson, garðyrkjubóndi Þorleifur Jóhannesson, garðyrkjubóndi
Hrund Harðardóttir, kennari Ásdís Bjarnadóttir, bóndi
Bjarki Jónsson, bifvélavirki Unnsteinn Eggertsson, iðnrekstrarfræðingur
Kristinn Eiríksson, bifreiðastjóri Hörður Úlfarsson, verktaki
Benedikt Ásgeirsson, verkamaður Einar Logi Sigurgeirsson, trésmiður
Elín Hannibalsdóttir, húsmóðir Þórunn Andrésdóttir, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins og Morgunblaðið 16.5.2002.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: