Seyðisfjörður 1913

Kosning um tvo menn í bæjarstjóm í stað þeirra Kristján Kristjánssonar læknis og Sólveigar Jónsdóttur frúr.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi 118 71,08% 1
B-listi 48 28,92% 0
Samtals 166 100,00% 1
Kjörnir bæjarfulltrúar
Kristján Kristjánsson (A) 118
Sigurjón Jóhannsson (A) 59
Næstir inn vantar
Tr. Guðmundsson (B) 12

Framboðslistar

A-listi B-listi
Kristján Kristjánsson, læknir Tr. Guðmundsson, kaupmaður
Sigurjón Jóhannsson, kaupmaður Kr. Kristjánsson

Heimild: Austri 6.1.1913.

%d bloggurum líkar þetta: