1944 Stjórnarskráin

Alþingi ákvað með lögum að atkvæðagreiðsla skyldi fara fram um stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands sem samþykkt hafði verið á Alþingi árið 1944.  Samhliða atkvæðagreiðslunni um stjórnarskrána fór fram atkvæðagreiðsla um niðurfelling dansk-íslenska sambandslagasamningsins frá 1918.

Úrslit

Atkvæði %
69.435 98,51%
Nei 1.051 1,49%
Gild atkvæði 70.486 100,00%
Auðir seðlar 2.054 2,81%
Ógild atkvæði 518 0,71%
Samtals 73.058
Kjörsókn 98,37%
Á kjörskrá 74.272

Skipting atkvæða eftir kjördæmum

Auðir seðlar eftir kjördæmum

Kosningaþátttaka eftir kjördæmum

Heimild: Kosingaskýrslur Hagstofu Íslands