Uppbótarþingsæti 2016

Litlu munaði á Pírötum, Vinstrihreyfingunni grænu framboði, Samfylkingu og Bjarti framtíð þegar kom að síðasta uppbótarþingsætinu sem féll Pírötum í vil. Vinstrihreyfinguna grænu framboði vantaði aðeins 28 atkvæðum til að koma sínum ellefta manni að. Samfylkinguna vantaði aðeins 87 atkvæði og Bjarta framtíð 147 atkvæði.

2016 Atkvæði Hlutfall Kjörd. Uppb.þ. Þingm.
Sjálfstæðisflokkur 54.990 29,00% 21 0 21
Vinstri hreyf.grænt framboð 30.166 15,91% 9 1 10
Píratar 27.449 14,48% 9 1 10
Framsóknarflokkur 21.791 11,49% 8 0 8
Viðreisn 19.870 10,48% 4 3 7
Björt framtíð 13.578 7,16% 2 2 4
Samfylking 10.893 5,74% 1 2 3
Flokkur fólksins 6.707 3,54% 0
Dögun 3.275 1,73% 0
Alþýðufylkingin 575 0,30% 0
Íslenska þjóðfylkingin 303 0,16% 0
Húmanistaflokkur 33 0,02% 0
Gild atkvæði samtals 189.630 100,00% 54 9 63
Auðir seðlar 4.874 2,50%
Ógildir seðlar 700 0,36%
Greidd atkvæði samtals 195.204 79,19%
Á kjörskrá 246.511
Uppbótarþingsæti
1. Oddný G. Harðardóttir (S) (SU) 5.547
2. Nichole Leigh Mosty (A) (R-S) 4.526
3. Benedikt Jóhannesson (C) (NA) 3.974
4. Guðjón S. Brjánsson (S) (NV) 3.631
5. Theodóra S. Þorsteinsdóttir (A) (SV) 3.395
6. Jón Steindór Valdimarsson (C) (SV) 3.312
7. Andrés Ingi Jónsson (V) (R-N) 3.017
8. Pawel Bartoszek (C) (R-S) 2.839
9. Halldóra Mogensen (P) (R-N) 2.745
Næstir inn vantar
11. maður Vinstrihreyf.græns framboðs 28
4. maður Samfylkingar 87
5. maður Bjartrar framtíðar 147
8. maður Viðreisnar 2.090
1. maður Flokks fólksins 2.775
9. maður Framsóknarflokks 2.914
22. maður Sjálfstæðisflokks 5.398
1. maður Dögunar 6.207
1. maður Alþýðufylkingarinnar 8.907
1. maður Íslensku þjóðfylkingarinnar 9.179
1. maður Húmanistaflokksins 9.449

Útskýringar á úthlutun uppbótarsæta

  1. Samfylkingin – Oddný Harðardóttir úr Suðurkjördæmi var með hæst hlutfall á lista Samfylkingarinnar. Suðurkjördæmi nýtti þar með jöfunarsæti sitt og fulltrúar annarra flokka í kjördæminu koma því ekki til greina.
  2. Björt framtíð – Nicole Leigh Mosty úr Reykjavíkurkjördæmi suður var með hæst hlutfall á lista Bjartrar framtíðar.
  3. Viðreisn – Benedikt Jóhannesson úr Norðausturkjördæmi var með hæst hlutfall á lista Viðreisnar. Norðausturkjördæmi nýtti þar með jöfnunarsæti sitt og fulltrúar annarra flokka í kjördæminu koma því ekki til greina.
  4. Samfylking – Guðjón S. Brjánsson úr Norðurvesturkjördæmi var með næsthæsta hlutfall hjá Samfylkingu . Norðvesturkjördæmi nýtti þar með jöfnunarsæti sitt og fulltrúar annarra flokka í kjördæminu koma því ekki til greina.
  5. Björt framtíð – Theodóra S. Þorsteinsdóttir úr Suðvesturkjördæmi hlýtur sætið þrátt fyrir að vera með þriðja hæsta hlutfall hjá Bjartri framtíð. Páll Valur Björnsson sem var annar kemur ekki til greina þar sem að jöfunarsæti fyrir Suðurkjördæmi hefur þegar verið úthlutað, sjá 1.
  6. Viðreisn – Jón Steindór Valdimarsson úr Suðvesturkjördæmi var með næsthæsta hlutfall hjá Viðreisn. Suðvesturkjördæmi nýtti þar með síðara jöfnunarsæti sitt og fulltrúar annarra flokka í kjördæminu koma því ekki til greina.
  7. Vinstrihreyfingin grænt framboð – Andrés Ingi Jónsson úr Reykjavíkurkjördæmi norður hlýtur sætið þrátt fyrir að vera með næst hæsta hlutfallið. Bjarni Jónsson sem var með hæsta hlutfallið kemur ekki til greina þar sem að jöfunarsæti Norðvesturkjördæmis hefur verið úthlutað, sjá 4.
  8. Viðreisn – Pawel Bartoszek úr Reykjavíkurkjördæmi suður en hann var með þriðja hæsta hlutfall hjá Viðreisn. Reykjavíkurkjördæmi norður nýtti þar með síðara jöfnunarsæti sitt og fulltrúar annarra flokka í kjördæminu koma því ekki til greina.
  9. Píratar – Halldóra Mogensen úr Reykjavíkurkjördæmi norður. Hún hlýtur sætið þar sem hún var næsti frambjóðandi Pírata í kjördæminu en öll önnur kjördæmi höfðu nýtt sín jöfnunarsæti.

Landslistar

Sjálfstæðisflokkur       Vinstrihreyfingin grænt framboð       Píratar
Hafdís Gunnarsdóttir 7,39% NV Bjarni Jónsson 9,05% NV Okatvía Hrund Jónsdóttir 6,40% SU
Arnbjörg Sveinsdóttir 6,62% NA Andrés Ingi Jónsson 6,97% RN Halldóra Mogensen 6,34% RN
Hildur Sverrisdóttir 6,40% RS Björn Valur Gíslason 6,66% NA Viktor Orri Valgarðsson 5,76% RS
Kristín Traustadóttir 6,30% SU Ólafur Þór Gunnarsson 5,99% SV Gunnar I. Guðmudnsson 5,44% NV
Albert Guðmundsson 6,10% RN Hildur Knútsdóttir 5,88% RS Guðrún Ágústa Þórdísardóttir 4,99% NA
Karen Elísabet Halldórsdóttir 5,64% SV Iðunn Garðarsdóttir 5,23% RN Katla Hólm Þórhildardóttir 4,76% RN
Bessí Jóhannsdóttir 5,12% RS Heiða Guðný Ásgeirsdóttir 5,09% SU Andri Þór Sturluson 4,52% SV
Herdís Anna Þorvaldsdóttir 4,88% RN Gísli Garðarsson 4,41% RS Olga Cilia 4,32% RS
Vilhjálmur Bjarnason 4,84% SV Una Hildardóttir 3,99% SV Sara Elísa Þórðardóttir 3,39% SV
Framsóknarflokkur       Viðreisn       Björt framtíð
Sigurður Páll Jónsson 6,93% NV Benedikt Jóhannesson 6,53% NA Nichole Leigh Mosty 7,22% RS
Líneik Anna Sævarsdóttir 6,67% NA Jón Steindór Valdimarsson 6,43% SV Páll Valur Björnsson 5,79% SU
Ásgerður K. Gylfadóttir 6,36% SU Pawel Bartoszek 6,37% RS Theodóra S. Þorsteinsdóttir 5,12% SV
Karl Garðarsson 5,68% RN Gylfi Ólafsson 6,23% NV Sigrún Gunnarsdóttir 3,82% RN
Willum Þór Þórsson 3,81% SV Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir 5,81% RN G. Valdimar Valdemarsson 3,52% NV
Ingvar Mar Jónsson 3,68% RS Sigrún Ingibjörg Gísladóttir 4,29% SV Karólína Helga Símonardóttir 3,41% SV
Lárus Sigurður Lárusson 2,84% RN Dóra Sif Tynes 4,24% RS Preben Pétursson 3,41% NA
Páll Marís Pálsson 2,54% SV Páll Rafnar Þorsteinsson 3,87% RN Starri Reynisson 2,55% RN
Alex Björn Bülow Stefánsson 2,45% RS Jóhannes Albert Kristbjörnsson 3,67% SU Eva Einarsdóttir 2,41% RS
Samfylking       Flokkur fólksins       Dögun
Oddný G. Harðardóttir 6,38% SU Inga Sæland 4,63% RS Sturla Hólm Jónsson 2,26% SU
Guðjón S. Brjánsson 6,29% NV Magnús Þór Hafsteinsson 3,78% RN Sigurður Eiríksson 1,83% NA
Össur Skarphéðinsson 5,58% RS Halldór Gunnarsson 3,60% SU Sigurjón Þórðarson 1,68% NV
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir 5,21% RN Guðmundur Ingi Kristinsson 3,27% SV Ragnar Þór Ingólfsson 1,68% SV
Árni Páll Árnason 4,75% SV Sigurveig S. Bergsteinsdóttir 2,84% NA Helga Þórðardóttir 1,66% RS
Erla Björg Guðmundsdóttir 4,00% NA Ólafur Snævar Ögmundsson 2,46% NV Hólmsteinn A. Brekkan 1,42% RN
Eva H. Baldursdóttir 2,79% RS Guðmundur Sævar Sævarsson 2,32% RS Ásta Bryndís Schram 0,84% SV
Helgi Hjörvar 2,61% RN Þollý Rósmunds 1,89% RN Ása Lind Finnbogadóttir 0,83% RS
Margrét Gauja Magnúsdóttir 2,38% SV Grétar Pétur Geirsson 1,64% SV Ásta Þórdís Guðjónsdóttir 0,71% RN
Alþýðufylkingin       Íslenska þjóðfylkingin       Húmanistaflokkur
Þorsteinn Bergsson 0,93% NA Guðmundur Karl Þorleifsson 0,79% SU Júlíus Valdimarsson 0,09% RS
Vésteinn Valgarðsson 0,30% RN Jens G. Jensson 0,54% NV Stígrún Ása Ásmundsdóttir 0,05% RS
Guðmundur Sighvatsson 0,29% SU
Þorvaldur Þorvaldsson 0,23% RS
Guðmundur Magnússon 0,19% SV
Sólveig Hauksdóttir 0,15% RN
Tamila Gámez Garcell 0,12% RS
Sara Bjargardóttir 0,10% SV
Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: