Mosfellssveit 1970

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, listi óháðra sem sagður var borinn fram af vinstri mönnum og listi Framfarasinnaðra kjósenda sem sagður var klofningslisti frá Sjálfstæðisflokknum. Tveir fyrrnefndu listarnir fengu 2 hreppsnefndarmenn hvor en listi Framfarasinna 1 hreppsnefndarmann. Lista Óháðra vantaði 7 atkvæði til að fella fulltrúa Framfarasinna og ná þannig hreinum meirihluta.

Úrslit

mos1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 162 35,22% 2
Óháðir (vinstri menn) 222 48,26% 2
Framfarasinnaðir kjós. 76 16,52% 1
Samtals gild atkvæði 460 100,00% 5
Auðir og ógildir 8 1,71%
Samtals greidd atkvæði 468 96,69%
Á kjörskrá 484
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Haukur Níelsson (Óh.) 222
2. Jón M. Guðmundsson (D) 162
3. Tómas Sturlaugsson (Óh.) 111
4. Salóme Þorkelsdóttir (D) 81
5. Axel Aspelund (J) 76
Næstir inn vantar
Guðmundur Magnússon (Óh.) 7
Sæberg Þórðarson (D) 67

Framboðslistar

Óháðir D-listi Sjálfstæðisflokks J-listi Framfarasinnaðra kjósenda (sjálfstæðismenn)
Haukur Níelsson, bóndi, Helgafelli Jón M. Guðmundsson, oddviti Axel Aspelund, kaupmaður
Tómas Sturlaugsson, kennari Salóme Þorkelsdóttir, húsfrú Ingunn Finnbogadóttir, frú
Guðmundur Magnússon, bifreiðarstjóri Sæberg Þórðarson, sölustjóri Helga Magnúsdóttir, frú
Björg Ríkharðsdóttir, frú Gunnlaugur J. Briem, fulltrúi Gunnlaugur Jóhannsson, skrifstofustjóri
Hreinn Ólafsson, bóndi, Helgadal Óskar Sigurbergsson, vefari Ólafur Grétar Óskarsson, verkstjóri
Arnaldur Þór, garðyrkjubóndi, Blómvangi Júlíus Baldvinsson, fulltrúi Harald Holsvik, loftskeytamaður
Guðjón Haraldsson, gröfustjóri Pétur Hjálmsson, ráðunautur Sveinn Frímannson, rafvirki
Axel Guðmundsson, verkstjóri, Reykjalundi Valdimar Jónsson, útvarpsvirki Bernhard Linn, bifreiðastjóri
Hannes Jónsson, iðnverkamaður, Lyngási Hanna Jónsdóttir, húsfrú Ólafur Helgason, bóndi
Lárus Halldórsson, fv.skólastjóri, Tröllagili Höskuldur Ágústsson, vélstjóri Sigríður Þ. Tómasdóttir, frú

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
1. Jón M. Guðmundsson, bóndi, Reykjum -180
2. Salóme Þorkelsdóttir, Reykjahlíð – 168
3. Sæberg Þórðarson, sölustjóri, Áshamri – 166
4. Gunnlaugur Briem, fulltrúi – 100
5. Matthías Sveinsson, sveitarstjóri – 86
Ásbjörn Sigurjónsson gaf ekki kost á sér.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 14.4.1970, 29.6.1970, Morgunblaðið 3.3.1970, 16.4.1970, 19.4.1970, 30.6.1970, Tíminn 12.4.1970, 19.4.1970, 30.6.1970, Vísir 13.3.1970, 16.4.1970, 29.6.1970, Þjóðviljinn 12.4.1970 og 30.6.1970.