Garður 1982

Í framboði voru H-listi sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra kjósenda og I-listi Óháðra borgara. H-listinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og vann meirihlutanna af I-lista sem hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Garður

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðismenn o.fl. 285 52,01% 3
Óháðir borgarar 263 47,99% 2
548 100,00% 5
Auðir og ógildir 11 1,97%
Samtals greidd atkvæði 559 95,39%
Á kjörskrá 586
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Finnbogi Björnsson (H) 285
2. Eiríkur Sigurðsson (I) 263
3. Sigurður Ingvarsson (H) 143
4. Viggó Benediktsson (I) 132
5. Ingimundur Þ. Guðnason (H) 95
Næstir inn vantar
Jens Sævar Guðbergsson (I) 23

 

Framboðslistar

H-listi Sjálfstæðismanna og annarra  I-listi óháðra borgara
frjálslyndra kjósenda
Finnbogi Björnsson, framkvæmdastjóri Eiríkur Sigurðsson, bankamaður
Sigurður Ingvarsson, rafverktaki Viggó Benediktsson, trésmiður
Ingimundur Þ. Guðnason, tæknifræðingur Jens Sævar Guðbergsson, framkvæmdastjóri
Karl Njálsson, framkvæmdastjóri Ólafur Sigurðsson, verkstjóri
Unnar Már Magnússon, húsasmíðameistari Guðfinna Jónsdóttir, húsmóðir
Dagný H. Hildisdóttir, húsmóðir Ragnheiður Guðmundsdóttir, húsmóðir
Kristín Eyjólfsdóttir, húsmóðir Jóna Halla Hallsdóttir, húsmóðir
Júlíus Baldvinsson, meindýraeyðir Valdimar Halldórsson, sjómaður
Þorvaldur Halldórsson, skipstjóri Sigurður Guðmundsson, verkstjóri
Sigrún Oddsdóttir, húsmóðir Brynja Pétursdóttir, húsmóðir

Prófkjör

Sjálfstæðismenn og aðrir frjálslyndir
1. Finnbogi Björnsson, framkvæmdastjóri um 90%
2. Sigurður Ingvarsson, rafverktaki um 90%
3. Ingimundur Guðnason, raftæknifræðingur yfir 75%
4. Karl Njálsson, framkvæmdastjóri yfir 75%
5. Unnar Már Magnússon, húsasmíðameistari
Aðrir:
Dagný Hildisdóttir, húsmóðir
Júlíus Baldvinsson, meindýraeyðir
Kristín Eyjólfsdóttir, húsmóðir
Atkvæði greiddu 254.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, DV 18.5.1982, Morgunblaðið 25.2.1982, 3.3.1982, 9.3.1982, 6.4.1982 og Þjóðviljinn 7.4.1982.

 

%d bloggurum líkar þetta: