Sameiningarkosningar 2004

Kosning um sameiningur Akureyrarkaupstaðar og Hríseyjarhrepps.

Hríseyjarhreppur
116 93,55%
Nei 8 6,45%
Alls 124 100,00%
Auðir og ógildir 0
Samtals 124 93,23%
Á kjörskrá 133

Tölur vantar fyrir Akureyri en rúmlega 11 þúsund voru á kjörskrá og 75% þeirra sem tóku afstöðu samþykktu sameininguna.

Sameiningin var samþykkt og tók gildi 1. ágúst 2004 undir nafni Akureyrarkaupstaðar.

 

Kosning um sameiningu Austur-Héraðs, Fellahrepps, Norður-Héraðs og Fljótsdalshrepps.

Austur-Hérað Fellahreppur Fljótsdalshreppur Norður-Hérað
892 84,39% 151 60,16% 23 38,98% 97 52,72%
Nei 165 15,61% Nei 100 39,84% Nei 36 61,02% Nei 87 47,28%
Alls 1.057 100,00% Alls 251 100,00% Alls 59 100,00% Alls 184 100,00%

Sameining felld í Fljótsdalshreppi. Sveitarfélögin Austur Hérað, Norður Hérað og Fljótsdalshreppur sameinuðust í sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði og tók sameiningin gildi 1. nóvember 2004.

 

Kosning um sameiningu Bólstaðarhlíðarhrepps, Sveinsstaðahrepps, Svínavatnshrepps og Torfalækjarhrepps. 

Bólstaðarhlíðarhreppur Sveinsstaðahreppur Svínavatnshreppur Torfalækjarhreppur
44 77,19% 45 88,24% 38 56,72% 38 71,70%
Nei 13 22,81% Nei 6 11,76% Nei 29 43,28% Nei 15 28,30%
Alls 57 100,00% Alls 51 100,00% Alls 67 100,00% Alls 53 100,00%

Tölur um fjölda á kjörskrá, auða seðla og ógilda vantar.

Sameiningin var samþykkt og tók sameiningin gildi ….. Nýja sveitarfélagið hlaut nafnið Húnavatnshreppur.

 

Kosning um sameiningu Skilmannahrepps, Hvalfjarðarstrandarhrepps, Innri Akraneshrepps og Leirár- og Melahrepps.

Skilmannahreppur Hvalfjarðstrandarhreppi Innri Akraneshreppi Leirár- og Melahreppur
250 85,32% 66 92,96% 66 100,00% 53 92,98%
Nei 43 14,68% Nei 5 7,04% Nei 0 0,00% Nei 4 7,02%
Alls 293 100,00% Alls 71 100,00% Alls 66 100,00% Alls 57 100,00%
Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir
Samtals 295 77,23% Samtals 73 73,00% Samtals 66 77,00% Samtals 57 66,00%
Á kjörskrá 382 Á kjörskrá 100 Á kjörskrá 86 Á kjörskrá 86

Sameiningin var samþykkt og tók gildi á árinu 2006. Nýja sveitarfélagið hlaut nafnið Hvalfjarðarsveit.

 

Heimild: Morgunblaðið 28.6.2004, 22, 11. 2004 og Visir.is 27.6.2004.

%d bloggurum líkar þetta: