Jökuldalshreppur 1990

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Arnór Benediktsson, Hvanná 69
Vilhjálmur Þ. Snædal, Skjöldólfsstöðum 65
Jón Víðir Einarsson, Hvanná 51
Sigurður Aðalsteinsson, Vaðbrekku 42
Björgvin Geirsson, Eiríksstöðum 38
Samtals gild atkvæði 94
Auðir seðlar og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 94 84,68%
Á kjörskrá 111

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 12.6.1990.

%d bloggurum líkar þetta: