Flateyri 1970

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og listi Vinstrisinnaðra kjósenda. Sjálfstæðisflokkur bætti við sig einum manni, hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Listi Vinstrisinnaðra kjósenda hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Flateyri1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 106 54,08% 3
Vinstri sinnaðir kjós. 90 45,92% 2
Samtals gild atkvæði 196 100,00% 5
Auðir og ógildir 8 3,92%
Samtals greidd atkvæði 204 79,07%
Á kjörskrá 258
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Einar Oddur Kristjánsson (D) 106
2. Gunnlaugur Finnsson (E) 90
3. Guðmundur Þorsteinsson (D) 53
4. Emil Hjartarson (E) 45
5. Guðmundur B. Þorláksson (D) 35
Næstir inn vantar
Guðmundur Jónsson (E) 17

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks E-listi vinstrisinnaðra kjósenda
Einar Oddur Kristjánsson Gunnlaugur Finnsson, bóndi
Guðmundur Þorsteinsson Emil Hjartarson, kennari
Guðmundur B. Þorláksson Guðmundur Jónsson, húsasmiður
Kristján Guðmundsson Magnús Jónsson, formaður
Sigrún Halldórsdóttir Guðmundur Gunnarsson, bifreiðarstjóri
Guðbjarni Jóhannsson Guðni A. Guðnason, bifreiðastjóri
Eggert Jónsson Eyjólfur Jónsson, verðgæslumaður
Jón Traustu Sigurjónsson Dagur Ásgeirsson, nemi
Gunnhildur Guðmundsdóttir Hjörtur Hjálmarsson, skólastjóri
Guðmundur V. Jóhannesson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970 og Skutull 14.5.1970.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: