Súðavíkurhreppur 2018

Í hreppsnefndarkosningunum 2014 hlaut Hreppslistinn 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Lýðræðislistinn 2 hreppsnefndarmenn.

Í framboði voru E-listi Víkurlistans og H-listi Hreppslistans.

Hreppslistinn fékk 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta. Víkurlistinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

sudavik

Atkv. % Fltr. Breyting
E-listi Víkurlistinn 42 38,89% 2 38,89% 2
H-listi Hreppslistinn 66 61,11% 3 -0,49% 0
L-listinn Lýðræðislistinn -38,40% -2
Samtals 108 100,00% 5
Auðir seðlar* 1 0,92%
Ógildir seðlar  0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 109 85,16%
Á kjörskrá 128

*Vantar upplýsingar um hvort seðillinn var auður eða ógildur.

Kjörnir fulltrúar
1. Steinn Ingi Kjartansson (H) 66
2. Elsa Guðbjörg Borgarsdóttir (E) 42
3. Guðbjörg Bergmundsdóttir (H) 33
4. Samúel Kristjánsson (H) 22
5. Karl Guðmundur Kjartansson (E) 21
Næstur inn vantar
Örn Elías Guðmundsson (H) 19

Framboðslistar:

E-listi Víkurlistans H-listi Hreppslistans
1. Elsa Guðbjörg Borgarsdóttir, frumkvöðull 1. Steinn Ingi Kjartansson, oddviti
2. Karl Guðmundur Kjartansson, sjómaður 2. Guðbjörg Bergmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
3. Jóhanna R. Kristjánsdóttir, bóndi 3. Samúel Kristjánsson, sjómaður
4. Arthúr Rúnar Guðmundsson, stálsmiður 4. Örn Elías Guðmundsson, tónlistarmaður
5. Jónas Ólafur Skúlason, bílamálari 5. Elín Birna Gylfadóttir, kvikmyndargerðarkona
6. Þorbergur Kjartansosn, veiðieftirlitsmaður 6. Birgir Ragnarsson, fv.húsvörður
7. Árni Kristinn Þorgilsson, sjómaður 7. Ragnheiður Baldursdóttir, fv.svæðisstjóri
8. Ásgeir Hólm Agnarsson, gæðastjóri
9. Yordan Slavov Yordanov, stöðvarstjóri
10.Stella Guðmundsdóttir, ferðaþjónustufrömuður