Eskifjörður 1946

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistarflokkurinn hlutu 2 hreppsnefndarmenn og Framsóknarflokkurinn 1. Þetta er sama fulltrúatala og síðast.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 76 23,46% 2
Framsóknarflokkur 60 18,52% 1
Sjálfstæðisflokkur 93 28,70% 2
Sósíalistaflokkur 95 29,32% 2
Samtals gild atkvæði 324 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 8 2,41%
Samtals greidd atkvæði 332 79,24%
Á kjörskrá 419
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Leifur Björnsson (Sós.) 95
2. Eiríkur Bjarnason (Sj.) 93
3. Arnþór Jensson (Alþ.) 76
4. Þórlindur Magnússon (Fr.) 60
5. Alfred Guðnason (Sós.) 48
6. Ingólfur Hallgrímsson (Sj.) 47
7. Lúter Guðnason (Alþ.) 38
Næstir inn vantar
Óskar Tómasson (Fr.) 17
Sigurður Jóhannsson (Sós.) 20
Friðrik Árnason (Sj.) 22

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Arnþór Jensson, pöntunarfélagsstjóri Þórlindur Magnússon, útgerðarmaður Eiríkur Bjarnason, útgerðarmaður Leifur Björnsson, oddviti&form.Verkal.f.
Lúter Guðnason, kaupmaður Óskar Tómasson, afgreiðslumaður Ingólfur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Alfred Guðnason, varaform. Verkal.fél.
Ari Hallgrímsson, útgerðarmaður Þorgeir Jónsson, sóknarprestur Friðrik Árnason, hreppstjóri Sigurður Jóhannsson, skipstjóri
Charles Magnússon, bifreiðastjóri Ásgeir Júlíusson, sýsluskrifari Árni Jónsson, kaupmaður Jóhann Klausen, verslunarmaður
Bjarni Marteinsson, verkamaður Jón Sigtryggsson, útgerðarmaður Hallgrímur Guðnason, afgreiðslumaður
Auðbergur Benediktsson, trésmíðameistari Eyjólfur Magnússon, útgerðarmaður
Kristján Jónsson, sjómaður Baldur Óli Jónsson, tannsmiður
Ragnar Sigtryggsson, verslunarmaður
Jón Jónsson, sjómaður
Þorvarður Guðmundsson, sjómaður
Halldór Guðnason, verkamaður
Bjarni Kristjánsson, skipstjóri
Lárus Gíslason, trésmíðameistari
Björn Kristjánsson, bifreiðastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 8.1.1946, Alþýðublaðið 29.1.1946, Alþýðumaðurinn 30.1.1946, Dagur 31.1.1946, Morgunblaðið 29.01.1946, Tíminn 11.1.1946, Tíminn 29.1.1946, Verkamaðurinn 2.2.1946, Vesturland 5.2.1946, Vísir 9.2.1946, Vísir 28.1.1946, Þjóðviljinn 28.12.1945 og Þjóðviljinn 29.1.1946.

%d bloggurum líkar þetta: