Hnífsdalur 1970

Skoðanakönnun fór fram í mars 1970 um sameiningu Eyrarhrepps við Ísafjarðarkaupstað og var meirihluti fyrir sameiningu í báðum sveitarfélögunum. Í framhaldi af því var haldið prófkjör í hreppnum fyrir sameiginlegan lista þvert á stjórnmálaflokka. Sá listi var sjálfkjörinn.

Sameiginlegt ópólitískt framboð Eyrhreppinga
Guðmundur H. Ingólfsson, verkstjóri
Ólafur G. Oddsson, skipatæknifræðingur
Guðmundur Tr. Sigurðsson, verkstjóri
Inga Þ. Jónsdóttir, símstjóri
Bernharður Guðmundsson, skólastjóri
Bjarni Halldórsson, bóndi
Sigurgeir Jónsson, bóndi
Halldór Magnússon, bílstjóri
Jens Hjörleifsson, yfirfiskimatsmaður
Svanberg Einarsson, bílstjóri
Friðbjörn Friðbjörnsson, skipstjóri
Héðinn Kristinsson, bílstjóri
Jónas Kr. Helgason, form.Verkalýðs-og sjómannafélags Hnífsdælinga
Sveinn Guðbjörnsson, vélstjóri

Á kjörskrá voru 218.

Prófkjör

Prófkjör fyrir sameiginlegan lista 
efstir urðu:
Guðmundur H. Ingólfsson, hreppstjóri
Ólafur G. Oddsson, tæknifræðingur
Guðmundur Tr. Sigurðsson, verkstjóri
Inga Þ. Jónsdóttir, húsfrú
Sigurgeir Jónsson, bóndi
Bernharð Guðmundsson, skólastjóri
Bjarni Halldórsson, bóndi
Aðrir:
Friðbjörn Friðbjörnsson
Geirmundur Júlíusson
Halldór Magnússon
Héðinn Kristinsson
Hinrik Ásgeirsson
Hjörtur Sturlaugsson
Jens Hjörleifsson
Jónas Helgason
Jóna V. Kristjánsdóttir
Karl Sigurðsson
Sigrún Vernharðsdóttir
Svanberg Einarsson
Sveinn Guðbjartsson

92,2% atkvæðisbærra manna tók þátt í prófkjörinu.

Heimildir: Alþýðublaðið 20.4.1970, 21.4.1970, Tíminn 21.4.1970, Vesturland 17.4.1970, 

%d bloggurum líkar þetta: