Vestur Ísafjarðarsýsla 1931

Ásgeir Ásgeirsson var þingmaður Vestur Ísafjarðarsýslu frá 1923.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Ásgeir Ásgeirsson, kennari (Fr.) 541 66,87%
Thor H. Thors, forstjóri  (Sj.) 233 28,80%
Sigurður Einarsson, kennari (Alþ.) 35 4,33%
Gild atkvæði samtals 809
Ógildir atkvæðaseðlar 34 4,03%
Greidd atkvæði samtals 843 82,00%
Á kjörskrá 1.028

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: