Keflavík 1982

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum á kostnað Alþýðuflokks sem hlaut 2. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og Alþýðubandalag 1.

Úrslit

keflavík

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 918 26,76% 2
Framsóknarflokkur 805 23,46% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.345 39,20% 4
Alþýðubandalag 363 10,58% 1
Samtals gild atkvæði 3.431 100,00% 9
Auðir og ógildir 70 2,00%
Samtals greidd atkvæði 3.501 84,52%
Á kjörskrá 4.142
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Tómas Tómasson (D) 1.345
2. Ólafur Björnsson (A) 918
3. Hilmar Pétursson (B) 805
4. Kristinn Guðmundsson (D) 673
5. Guðfinnur Sigurvinsson (A) 459
6. Helgi Hólm (D) 448
7. Guðjón Stefánsson (B) 403
8. Jóhann Geirdal Gíslason (G) 363
9. Hjörtur Zakaríasson (D) 336
Næstir inn  vantar
Hannes Einarsson (A) 91
Birgir Guðnason (B) 204
Alma Vestmann (G) 310

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Ólafur Björnsson, útgerðarmaður Hilmar Pétursson, skrifstofumaður Tómas Tómasson, sparisjóðsstjóri Jóhann Geirdal Gíslason, kennari og námsráðgjafi
Guðfinnur Sigurvinsson, skrifstofumaður Guðjón Stefánsson, aðstoðarkaupfélasstjóri Kristinn Guðmundsson, málarameistari Alma Vestmann, kennari
Hannes Einarsson, húsasmíðameistari Birgir Guðnason, málarameistari Helgi Hólm, útibússtjóri Sólveig S. J. Þórðardóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfr.
Hreggviður Hermannsson, læknir Drífa Sigfúsdóttir, húsmóðir Hjörtur Zakaríasson, fasteignasali Birgir Jónsson, verkamaður
Gunnar Þór Jónsson, kennari Arinbjörn Ólafsson, læknir Ingibjörg Hafliðadóttir, húsmóðir Bjargey Einarsdóttir, húsmóðir
Guðrún Ólafsdóttir, form.Verkakvennafélags Kristinn Danivalsson, bifreiðastjóri Ingólfur Falsson, vigtarmaður Karl G. Sigurbergsson, hafnarvörður
Jóhanna Brynjólfsdóttir, hjúkrunarforstjóri Friðrik Georgsson, töllvörður Garðar Oddgeirsson, rafvirki Ásgeir Árnason, kennari
Anna Margrét Guðmundsdóttir, skrifstofumaður Sigurbjörg Gísladóttir, verslunarmaður Einar Guðberg, trésmiður Jón Kr. Ólsen, form.Vélstjórafélags Suðurnesja
Vilhjálmur Ketilsson, skólastjóri Viðar Oddgeirsson, rafvirki Halldór Ibsen, framkvæmdastjóri Rósamunda Rúnarsdóttir, ritari
Þórhallur Guðjónsson, húsasmíðameistari Oddný Mattadóttir, húsmóðir María Valdimarsdóttir, forstöðukona Sigurður N. Brynjólfsson, verkamaður
Hrafnhildur Gunnarsdóttir, verkakona Magnús Haraldsson, skrifstofustjóri Svanlaug Jónsdóttir, bankastarfsmaður Jón Rósant Þórarinsson, sjómaður
Jóhannes Sigurðsson, eldvarnareftirlitsmaður Gunnhildur Ólafsdóttir, skrifstofumaður Sigurlaug Kristinsdóttir, skrifstofumaður Björn Víkingur Skúlason, kennari
María Jónsdóttir, verkakona Karl Hermannsson, lögreglumaður Sigurður Garðasson, verkstjóri Einar Ingimundarson, afgreiðslumaður
Óli Þór Hjaltason, forstjóri Jónas Ingimundarson, verkstjóri Hrafnhildur Jónsdóttir Alda Jensdóttir, háskólanemi
Gottskálk Ólafsson, tollgæslumaður Páll Jónsson, sparisjóðsstjóri Þorgeir Ver Halldórsson, nemi Sigvaldi Arnoddsson, skipasmiður
Jón Þór Ólafsson, bankamaður Sigurður E. Þorkelsson, skólastjóri Bergur Vernharðsson, slökkviliðsmaður Kári Tryggvason, húsagagnasmiður
Karl Steinar Guðnason, alþingismaður Margeir Jónsson, útgerðarmaður Þorsteinn Bjarnason, bankamaður Magnús Bergmann, skipstjóri
Ragnar Guðleifsson, kennari Valtýr Guðjónsson, skrifstofustjóri Ingólfur Halldórsson Gestur Auðunsson, verkamaður

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. alls
1. Ólafur Björnsson, útgerðarmaður 159 282
2. Guðfinnur Sigurvinsson, skrifstofumaður 163 286
3. Hannes Einarsson, húsasmiður 116 218
4. Hreggviður Hermannsson, 150 225
5. Gunnar Þór Jónsson, kennari 163 190
Aðrir:
Guðrún Ólafsdóttir, form.V.K.F.K.N.
Gottskálk Ólafsson, tollvörður
Ingvar Hallgrímsson, rafvirkjameistari
Jóhanna Brynjólfsdóttir,
Jón Ólafur Jónsson,
Atkvæði greiddu 341.
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. alls
1. Hilmar Pétursson, skrifstofumaður 209 356
2. Guðjón Stefánsson, skrifstofustjóri 283 331
3. Birgir Guðnason, málarameistari 117 218
4. Drífa Sigfúsdóttir, húsmóðir 133
5. Arnbjörn Ólafsson, læknir 140
Aðrir:
Friðrik Georgsson, tollvörður
Kristinn Danivalsson, bifreiðastjóri
Kirstján Sig. Kristjánsson, verkamaður
Oddný B. Mattadóttir, húsmóðir
Sigurbjörg Gísladóttir, verslunarmaður
Sigurður E.  Þorkelsson, skólastjóri
Valdimar Þorgeirsson, verslunarmaður
Valur Margeirsson, skrifstofumaður
Þóra Steina Þórðardóttir, sjúkraliði
Atkvæði greiddu 410
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. alls
1. Tómas Tómasson, sparisjóðsstjóri 382 554
2. Kristinn Guðmundsson, málarameistari 159 337
3. Helgi Hólm, útibússtjóri 207 334
4. Hjörtur Zakaríasson, fasteignasali 269 327
5. Ingibjörg Hafliðadóttir, húsmóðir 283
6. Ingólfur Falsson, vigtarmaður 274
7. Garðar Oddgeirsson, rafvirki 224
8. Einar Guðberg, trésmiður 151
9. Halldór Ibsen, framkvæmdastjóri 150
Aðrir:
Bergur Vernharðsson, slökkviliðsmaður
Hrafnhildur Njálsdóttir, húsmóðir
María Valdimarsdóttir, forstöðukona
Sigurður Garðarsson, verkstjóri
Sigurlaug Kristinsdóttir, skrifstofumaður
Svanlaug Jónsdóttir, bankastarfsmaður
Þorgeir Ver Halldórsson, nemi
Þorsteinn Bjarnason, bankastarfsmaður
Atkvæði greiddu 676

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 23.1.1982, 16.2.1982, 18.2.1982, 17.4.1982, DV 15.2.1982, 31.3.1982, 19.5.1982, Morgunblaðið 31.1.1982, 12.2.1982, 13.2.1982, 16.2.1982, 2.3.1982, 31.3.1982, Tíminn 12.2.1982, 5.5.1982 og Þjóðviljinn 29.4.1982.