Bessastaðahreppur 1962

Óhlutbundin kosning.

Atkvæði greiddu 88 af 133 sem voru á kjörskrá eða 66,17%.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Eyþór Stefánsson, Akurgerði
Gunnlaugur Halldórsson, Hofi
Sveinn Erlendsson, Grund
Ingvi Antonsson, Bessastöðum
Ármann Pétursson, Eyvindarstöðum

Heimild: Morgunblaðið 29.6.1962.

%d bloggurum líkar þetta: