Jökuldalshreppur 1986

Í framboði voru lisit Húsmæðra, listi Áhugamanna um sveitarstjórnarmál, listi Lýðræðissinna og listi Ungra manna. Listi áhugamanna um sveitarstjórnarmál og listi lýðræðissinna hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor, listi ungra manna 1 en listi húsmæðra engan.

Úrslit:

Jökuld

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Húsmæður 15 14,42% 0
Áhugam.um sveitarstj.m. 38 36,54% 2
Lýðræðissinnar 34 32,69% 2
Ungir menn 17 16,35% 1
Samtals gild atkvæði 104 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 0 0,35%
Samtals greidd atkvæði 104 80,80%
Á kjörskrá 112
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Vilhjálmur Snædal (S) 38
2. Einar Jónsson (T) 34
3. Jón Víðir Einarsson (S) 19
4.-5. Arnór Benediktsson (T) 17
4.-5. Sigurður Aðalsteinsson (U) 17
Næstir inn vantar
Kolbrún Sigurðardóttir (H) 3
Björgvin V. Geirsson (S) 14

Framboðslistar:

H-listi Húsmæðra S-listi áhugamanna um sveitarstjórnarmál
Kolbrún Sigurðardóttir Vilhjálmur Snædal, Skjöldólfsstöðum
Halldóra H. Eyþórsdóttir Jón Víðir Einarsson, Hvanná
Sigrún M. Jóhannsdóttir Björgvin V. Geirsson
Ingibjörg S. Friðbergsdóttir Sigurður Jónsson
Guðbjörg G. Kolka Einar Pálsson
Sigrún M. Júlíusdóttir Anna B. Snæþórsdóttir
Guðný Guðmundsdóttir Hrafnkell S. Gíslason
Birna S. Jóhannsdóttir Jóhann Ö. Ragnarsson
Sigríður E. Ragnarsdóttir Valgeir Magnússon
Sigríður Sigurðardóttir Víkingur Gíslason
T-listi lýðræðissinna U-listi Ungra manna
Einar Jónsson, Brú Sigurður Aðalsteinsson, Vaðbrekku
Arnór Benediktsson, Hvanná Stefán H. Jónsson
Aðalsteinn Jónsson Benedikt Arnórsson
Þorvaldur Pálsson Jakob Karlsson
Stefán Ólason Eiríkur Skjaldarson
Kristbjörg Ragnarsdóttir Guðmundur Ólason
Baldur Pálsson Aðalsteinn Aðalsteinsson y.
Ágústa Ó. Jónsdóttir Bergþóra H. Arnórsdóttir
Lilja H. Óladóttir Snæbjörn Ólason
Benedikt Hjarðar Jón F. Sigurðsson

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austri 12. og 19.6.1986.