Jökuldalshreppur 1986

Í framboði voru lisit Húsmæðra, listi Áhugamanna um sveitarstjórnarmál, listi Lýðræðissinna og listi Ungra manna. Listi áhugamanna um sveitarstjórnarmál og listi lýðræðissinna hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor, listi ungra manna 1 en listi húsmæðra engan.

Jökuld

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Húsmæður 15 14,42% 0
Áhugam.um sveitarstj.m. 38 36,54% 2
Lýðræðissinnar 34 32,69% 2
Ungir menn 17 16,35% 1
Samtals gild atkvæði 104 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 0 0,35%
Samtals greidd atkvæði 104 80,80%
Á kjörskrá 112

Upplýsingar vantar um framboðslista og kjörna hreppsnefndarmenn.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: