Akureyri 1914

Magnús Kristjánsson var þingmaður Akureyrar 1905-1908 og frá aukakosningunum 1913.

1914 Atkvæði Hlutfall
Magnús J. Kristjánsson, kaupmaður 156 51,15% Kjörinn
Ásgeir Pétursson, kaupmaður 149 48,85%
Gild atkvæði samtals 305 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 3 0,97%
Greidd atkvæði samtals 308 77,78%
Á kjörskrá 396

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: