Mýrasýsla 1934

Bjarni Ásgeirsson var þingmaður Mýrasýslu frá 1927. Pétur Þórðarson var þingmaður Mýrasýslu 1916-1927.

Úrslit

1934 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Bjarni Ásgeirsson, bóndi (Fr.) 474 7 481 49,18% Kjörinn
Gunnar Thoroddsen, cand.jur. (Sj.) 391 7 398 40,70% Landskjörinn
Guðjón Benediktsson, verkamaður (Komm.) 40 0 40 4,09%
Pétur Þórðarson, hreppstjóri (Bænd) 31 7 38 3,89%
Arngrímur Kristjánsson, kennari (Alþ.) 15 6 21 2,15%
Gild atkvæði samtals 951 27 978
Ógildir atkvæðaseðlar 2 0,20%
Greidd atkvæði samtals 980 86,73%
Á kjörskrá 1.130

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: