Ísafjörður 1924

Tvennar kosningar. Í fyrri kosningunni var kosið um þrjá bæjarfulltrúa. Úr bæjarstjórn viku Magnús Ólafsson og Jón H. Sigmundsson Alþýðuflokki og Kérulf frá Borgaralistanum. Í aukakosningum í nóvember var kosið um einn bæjarfulltrúa.

Isafjordur1924

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi Alþýðuflokks 398 54,60% 2
B-listi Sjálfsvarnar 331 45,40% 1
Samtals 729 100,00% 3
Auðir og ógildir 40 5,20%
Samtals greidd atkvæði 769
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Magnús Ólafsson (Alþýðufl.) 398
2. Sigurður Kristjánsson (Borg.l.) 331
3. Jón Sigmundsson (Alþýðufl.) 199
Næstur inn vantar
Magnús Thorberg (Borg.l.) 68

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Sjálfsvarnar
Magnús Ólafsson, íshússtjóri Sigurður Kristjánsson, ritstjóri
Jón Sigmundsson, trésmiður Magnús Thorberg, útgerðarmaður
Magnús Vagnsson, skipstjóri Magnús Magnússon, kaupmaður

Aukakosningar í nóvember 1924

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi Alþýðuflokks 420 65,32% 1
B-listi Sjálfsvarnar 223 34,68% 0
Samtals 643 100,00% 1
Kjörinn bæjarfulltrúi 
Sigurður Guðmundsson (A) 420
Næstur inn vantar
Elías J. Pálsson 198

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Borgaralisti
Sigurður Guðmundsson Elías J. Pálsson

Heimildir: Alþýðublaðið 7.1.1924, Íslendingur 18.1.1924, Lögrétta 11.1.1924, Morgunblaðið 5.1.1924, 8.1.1924, Siglfirðingur 25.1.1924, Skutull 29.12.1923, 5.1.1923, 22.11.1924, Vesturland 31.12.1923, 4.1.1923 og  15.1.1924.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: