Hellissandur 1938

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks og listi Utan flokka. Listi utan flokka hlaut 3 hreppsnefndarmenn en sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks 2 hreppsnefndarmenn. Kosningaþátttaka var aðeins rúm 43%.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsókn. 51 47,22% 2
Utan flokka 57 52,78% 3
Samtals gild atkvæði 108 100,00% 5
Auðir og ógildir 7 6,09%
Samtals greidd atkvæði 115 43,23%
Á kjörskrá 266

Upplýsingar vantar um kjörna fulltrúa nema að Guðlaugur Sigurðsson, skósmiður var kjörinn af lista Alþýðuflokks og Framsóknarflokks.

Framboðlistar

Framboðslista vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 31. janúar 1938, Alþýðumaðurinn 1. febrúar 1938, Morgunblaðið 1. febrúar 1938, Nýja Dagblaðið 1. febrúar 1938, Skutull 5. febrúar 1938, Tíminn 3. febrúar 1938, Verkamaðurinn 2. febrúar 1938, Vísir 1. febrúar 1938 og Þjóðviljinn 2. febrúar 1938.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: