Bolungarvík 1962

Aðeins einn listi kom fram sem var listi allra flokka (samkomulagslisti) og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 460.

Listi allra flokka
Jónatan Einarsson, framkvæmdastjóri (D)
Guðmundur Kristjánsson, bókari (D)
Guðmundur Magnússon, bóndi (B)
Elías H. Guðmundsson, símstjóri (A)
Þorkell Jónsson, bílstjóri (D)
Guðmundur B. Jónsson, vélsmiður (D)
Karvel Pálmason, trésmiður (G)
Gunnar Halldórsson
Hálfdán Einarsson
Ósk Ólafsdóttir
Sigurður E. Friðriksson
Páll Sólmundsson
Högni Pétursson
Sigurgeir Sigurðsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Ísfirðingur 2.5.1962, Skutull 19.5.1962, Tíminn 29.4.1962 og  Vesturland 28.4.1962.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: