Akranes 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, S-listi Samfylkingar og V-listi Vinstri grænna.

Á kjörtímabilinu gekk bæjarfulltrúi Frjálslyndra og óháðra, Karen E. Jónsdóttir í Sjálfstæðisflokkin sem við það náði hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Frjálslyndir og óháðir buðu ekki fram 2010. Hún var síðan í þriðja sæti lista Sjálfstæðisflokksins en náði ekki kjöri.

Úrslit urðu þau að Samfylkingin fékk 4 bæjarfulltrúa og bætti við sig tveimur, Sjálfstæðisflokkurinn fékk tvo bæjarfulltrúa og tapaði tveimur frá kosningunum 2006, Framsóknarflokkurinn fékk 2 bæjarfulltrúa og bætti við sig einum og Vinstri grænir héldu sínum 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 680 2 23,80% 1 10,62% 1 13,18%
D-listi 719 2 25,17% -2 -12,83% 4 38,00%
S-listi 993 4 34,76% 2 9,88% 2 24,88%
V-listi 465 1 16,28% 0 1,94% 1 14,33%
F-listi -1 -9,61% 1 9,61%
2.857 9 100,00% 9 100,00%
Auðir 257 8,16%
Ógildir 35 1,11%
Greidd 3.149 69,21%
Kjörskrá 4.550
Bæjarfulltrúar
1. Sveinn Kristinsson (S) 993
2. Gunnar Sigurðsson (D) 719
3. Guðmundur Páll Jónsson (B) 680
4. Hrönn Ríkharðsdóttir (S) 497
5. Þröstur Þór Ólafsson (V) 465
6. Einar Brandsson (D) 360
7. Guðmundur Reynir Georgsson(B) 340
8. Ingibjörg Valdimarsdóttir (S) 331
9. Einar Benediktsson (S) 248
 Næstir inn:
vantar
Karen E. Jónsdóttir (D) 26
Hjördís Garðarsdóttir (V) 32
Dagný Jónsdóttir (B) 65

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokks og óháðra

1 Guðmundur Páll Jónsson Krókatúni 18 forstöðumaður
2 Guðmundur Reynir Georgsson Jörundarholti 105 byggingarverkfræðingur
3 Dagný Jónsdóttir Kirkjubraut 12 viðskiptafræðingur
4 Elsa Lára Arnardóttir Eikarskógum 4 kennari
5 Kjartan Kjartansson Esjuvöllum 19 rekstrarfræðingur
6 Friðrik Jónsson Bjarkagrund 34 starfsmaður varnarm.skrifst..
7 Hildur María Sævarsdóttir Kirkjubraut 12 nemi og húsmóðir
8 Kristín Ósk Karlsdóttir Bjarkagrund 45 nemi
9 Steinunn Guðmundsdóttir Krókatúni 18 nemi
10 Nína Björk Gísladóttir Jörundarholti 118 nemi
11 Bjarki Þór Aðalsteinsson Jörundarholti 18a verkamaður
12 Sigurður V. Haraldsson Skógarflöt 8 verkamaður
13 Sigrún Inga Guðnadóttir Garðabraut 2 lögfræðinemi
14 Valdimar Þorvaldsson Skagabraut 23 vélvirki
15 Þorsteinn Ragnarsson Vallarbraut 2 formaður Búmanna Akranesi
16 Guðni Runólfur Tryggvason Jörundarholti 119 verslunarmaður
17 Ingibjörg Pálmadóttir Vesturgötu 32 framkvæmdastjóri
18 Jón Guðjónsson Grenigrund 44 vélstjóri

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Gunnar Sigurðsson Espigrund 3 forseti bæjarstjórnar
2 Einar Brandsson Vesturgötu 123 sölustjóri
3 Karen Emilía Jónsdóttir Esjubraut 28 formaður bæjarráðs
4 Eydís Aðalbjörnsdóttir Vogabraut 1 bæjarfulltrúi
5 Gísli Sveinbjörn Einarsson Esjubraut 27 bæjarstjóri
6 Anna María Þórðardóttir Vallarbraut 15 fótaaðgerðarfræðingur
7 Íris Bjarnadóttir Skólabraut 23 laganemi
8 Snjólfur Eiríksson Grenigrund 13 garðyrkjustjóri
9 Ólöf Linda Ólafsdóttir Skógarflöt 17 skrifstofustjóri
10 Ólafur Guðmundur Adolfsson Hjarðarholti 1 lyfjafræðingur
11 Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir Skólabraut 2 nemi
12 Jón Axel Svavarsson Sunnubraut 4 nemi
13 Ása Þóra Guðmundsdóttir Jaðarsbraut 25 hjúkrunarfræðingur
14 Heimir Einarsson Lerkigrund 6 knattspyrnumaður
15 Eva Laufey Hermannsdóttir Hólmaflöt 10 nemi
16 Eyrún Reynisdóttir Esjuvöllum 20 nemi
17 Þóra Björk Kristinsdóttir Espigrund 4 hjúkrunarfræðingur
18 Þórður Þ. Þórðarson Espigrund 2 framkvæmdastjóri

S-listi Samfylkingarinnar

1 Sveinn Kristinsson Vesturgötu 85 bæjarfulltrúi
2 Hrönn Ríkharðsdóttir Jörundarholti 194 bæjarfulltrúi
3 Ingibjörg Valdimarsdóttir Hólmaflöt 1 deildarstjóri
4 Einar Benediktsson Seljuskógum 7 verkamaður
5 Gunnhildur Björnsdóttir Jörundarholti 113 kennari
6 Magnús Freyr Ólafsson Tindaflöt 2 öryggisstjóri
7 Hrund Snorradóttir Einigrund 3 kaffihúsaeigandi
8 Guðmundur Valsson Kirkjubraut 12 mælingaverkfræðingur
9 Sigrún Ríkharðsdóttir Jörundarholti 176 námsráðgjafi
10 Björn Guðmundsson Garðabraut 6 húsasmiður
11 Jónína Halla Víglundsdóttir Bjarkagrund 18 hjúkrunarfræðingur
12 Guðríður Sigurjónsdóttir Garðabraut 7 leikskólakennari
13 Bergur Líndal Guðnason Skólabraut 20 nemi
14 Ingibjörg Erna Óskarsdóttir Höfðabraut 5 sjúkraþjálfari
15 Ólafur Ingi Guðmundsson Jörundarholti 120 stjórnsýslufræðingur
16 Helga Atladóttir Skógarflöt 26 hjúkrunarforstjóri
17 Helgi B. Daníelsson Þjóðbraut 1 f.v. yfirlögregluþjónn
18 Jóhann Ársælsson Vesturgötu 59b f.v. alþingismaður

V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs

1 Þröstur Þór Ólafsson Steinsstaðaflöt 21 vélfræðingur
2 Hjördís Garðarsdóttir Einigrund 17 neyðarvörður
3 Reynir Þór Eyvindsson Skógarflöt 25 verkfræðingur
4 Guðrún Margrét Jónsdóttir Sunnubraut 12 tölfræðingur
5 Inga Nína Sigríður Jóhannsdóttir Sunnubraut 18 háskólanemi
6 Örn Arnarson Smáraflöt 1 kennari
7 Samúel Þorsteinsson Steinsstaðaflöt 25 vélvirki
8 Rún Halldórsdóttir Skógarflöt 25 læknir
9 Heiðar Mar Björnsson Jörundarholti 172 leikstjóri
10 Hjördís Árnadóttir Skólabraut 4 námsráðgjafi
11 Björn Gunnarsson Brekkubraut 16 læknir
12 Halla Ingibjörg Guðmundsdóttir Merkurteigi 4 kennari
13 Hallgrímur Pálmi Stefánsson Vesturgötu 135 vélvirki
14 Ólöf Húnfjörð Samúelsdóttir Vesturgötu 144 félagsráðgjafi
15 Gunnar Ásgeir Einarsson Hagaflöt 11 verkamaður
16 Eygló Ólafsdóttir Leynisbraut 4 stuðningsfulltrúi
17 Guðmundur Þorgrímsson Hjarðarholti 8 kennari
18 Benedikt Sigurðsson Höfðabraut 7 f.v. kennari

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.