Hraungerðishreppur 1950

Í framboði voru tveir listar merktir A og B. B-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn en A-listi 2.

Úrslit

Hraungerðishreppur1950

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
A-listi 48 39,67% 2
B-listi 73 60,33% 3
Samtals gild atkvæði 121 100,00% 5
Auðir og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 121 92,37%
Á kjörskrá 131
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ágúst Þorvaldsson (B) 73
2. Jón Árnason (A) 48
3. Ólafur Ögmundsson (B) 37
4. Gísli Högnason (B) 24
5. Stefán Guðmundsson (A) 24
Næstur inn vantar
4. maður B-lista 24

Framboðslistar

A-listi B-listi
Jón Árnason, Stóru-Ármótum Ágúst Þorvaldsson, Brúnastöðum
Stefán Guðmundsson, Túni Ólafur Ögmundsson, Hjálmholti
Gísli Högnason, Læk

Framboðslistar: Sveitarstjórnarmál 1.12.1950.

%d bloggurum líkar þetta: